Lásasmiður hafði áður aðstoðað Sævar Freyr Bjarnason skrifar 6. desember 2013 06:30 Starfsmenn lögreglurnar við dyrnar að íbúð mannsins sem var skotinn til bana í Hraunbæ. fréttablaðið/vilhelm Lásasmiðurinn sem tók hurðina úr lás á íbúð Sævars Rafns Jónassonar fyrir lögregluna í Hraunbæ aðfaranótt mánudags, hafði tveimur dögum fyrr hjálpað Sævari að komast inn um útidyrnar. Maður sem býr í þessum sama stigagangi segir að Sævar Rafn, sem var síðar skotinn til bana af sérsveitinni, hafi kallað á sama lásasmið aðfaranótt laugardags. „Föstudagsnóttina vakna ég við eitthvað skrjáfur þarna niðri og fer niður. Þá eru þar þrír menn fyrir utan í miðganginum. Einn liggur á fjórum fótum og er að reyna að opna hurðina með einhverjum tólum,“ segir maðurinn, sem opnaði fyrir þeim dyrnar. Sævar hafði þá týnt útidyralyklunum og hringt á lásasmiðinn. Þeir könnuðust því hver við annan þegar lögreglan kallaði sama lásasmið á vettvang aðfaranótt mánudags. Með lásasmiðnum fyrir framan íbúð Sævars þá nóttina voru óvopnaðir lögreglumenn, auk sérsveitarmannsins en þeir töldu líklegt að hann hefði fyrirfarið sér. Eftir að lásasmiðurinn hafði tekið hurðina úr lás bönkuðu lögreglumennirnir á hana og opnuðu dyrnar. Sævar skaut þá einu skoti á sérsveitarmanninn og hlupu þá tveir lögreglumenn upp í næsta stigagang og biðu þar varnarlausir í einhverja stund áður en þeim var hleypt inn í íbúð hjá fjölskyldu sem býr þar. Á sama tíma hljóp lásasmiðurinn niður stigann í fylgd lögreglumanna. Lásasmiðurinn var kominn aftur til starfa í gær en vildi ekkert tjá sig um atvikið í Hraunbæ þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. Byssumaður í Árbæ Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Lásasmiðurinn sem tók hurðina úr lás á íbúð Sævars Rafns Jónassonar fyrir lögregluna í Hraunbæ aðfaranótt mánudags, hafði tveimur dögum fyrr hjálpað Sævari að komast inn um útidyrnar. Maður sem býr í þessum sama stigagangi segir að Sævar Rafn, sem var síðar skotinn til bana af sérsveitinni, hafi kallað á sama lásasmið aðfaranótt laugardags. „Föstudagsnóttina vakna ég við eitthvað skrjáfur þarna niðri og fer niður. Þá eru þar þrír menn fyrir utan í miðganginum. Einn liggur á fjórum fótum og er að reyna að opna hurðina með einhverjum tólum,“ segir maðurinn, sem opnaði fyrir þeim dyrnar. Sævar hafði þá týnt útidyralyklunum og hringt á lásasmiðinn. Þeir könnuðust því hver við annan þegar lögreglan kallaði sama lásasmið á vettvang aðfaranótt mánudags. Með lásasmiðnum fyrir framan íbúð Sævars þá nóttina voru óvopnaðir lögreglumenn, auk sérsveitarmannsins en þeir töldu líklegt að hann hefði fyrirfarið sér. Eftir að lásasmiðurinn hafði tekið hurðina úr lás bönkuðu lögreglumennirnir á hana og opnuðu dyrnar. Sævar skaut þá einu skoti á sérsveitarmanninn og hlupu þá tveir lögreglumenn upp í næsta stigagang og biðu þar varnarlausir í einhverja stund áður en þeim var hleypt inn í íbúð hjá fjölskyldu sem býr þar. Á sama tíma hljóp lásasmiðurinn niður stigann í fylgd lögreglumanna. Lásasmiðurinn var kominn aftur til starfa í gær en vildi ekkert tjá sig um atvikið í Hraunbæ þegar Fréttablaðið hafði samband við hann.
Byssumaður í Árbæ Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira