Eiginkona Schumacher: Látið okkur í friði 7. janúar 2014 22:00 Corinna hefur fengið nóg af ágangi fjölmiðla. nordicphotos/getty Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Fjölmiðlar hafa tjaldað fyrir utan spítalann alla vikuna og eiginkona Schumacher, Corinna, hefur fengið nóg. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hún óskaði þess að fjölmiðlar yfirgæfu svæðið og leyfðu fjölskyldunni að vera í friði. "Hjálpið okkur í baráttunni. Það er mikilvægt að þið yfirgefið spítalann og látið læknana í friði svo þeir geti unnið sína vinnu. Vinsamlega látið okkur í friði," segir í yfirlýsingunni. Ástand Schumachers er stöðugt en hann er enn í lífshættu. Ekkert er vitað um heilaskaða á þessu stigi málsins. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það er rúm vika síðan ökuþórinn Michael Schumacher slasaðist alvarlega á skíðum. Hann berst enn fyrir lífi sínu og er haldið sofandi á spítala í Grenoble í Frakklandi. Fjölmiðlar hafa tjaldað fyrir utan spítalann alla vikuna og eiginkona Schumacher, Corinna, hefur fengið nóg. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hún óskaði þess að fjölmiðlar yfirgæfu svæðið og leyfðu fjölskyldunni að vera í friði. "Hjálpið okkur í baráttunni. Það er mikilvægt að þið yfirgefið spítalann og látið læknana í friði svo þeir geti unnið sína vinnu. Vinsamlega látið okkur í friði," segir í yfirlýsingunni. Ástand Schumachers er stöðugt en hann er enn í lífshættu. Ekkert er vitað um heilaskaða á þessu stigi málsins.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira