Rodman kominn með lið til Norður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 6. janúar 2014 10:09 Jerry Dupree tekur mynd úr síma sínum við komuna til Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu. Mynd/AP Fyrrverandi körfuknattleiksmaðurinn Dennis Rodman er kominn til Norður-Kóreu með lið fyrrverandi leikmanna NBA deildarinnar. Næstkomandi miðvikudag munu NBA leikmennirnir fyrrverandi keppa við leikmenn frá Norður-Kóreu í tilefni afmæli Kim Jong-Un, leiðtoga landsins. Þetta er fjórða heimsókn Rodman til Norður-Kóreu, en hann segist vera vinur Kim Jong-Un og að markmið hans sé að tengja Kóreu og Bandaríkin. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur tekið skýrt fram að Rodman sé ekki fulltrúi bandarískra yfirvalda. Í liði Rodman eru þeir Kenny Anderson, Cliff Robinson og Vin Baker. Einnig eru þeir Eric Floyd, Doug Christie og Charles D. Smith, sem spiluðu með New York Knicks. Tengdar fréttir Dennis Rodman velur körfuboltalið í Norður-Kóreu Fyrrverandi körfuboltastjarnan Dennis Rodman hélt í dag prufur í Norður-Kóreu fyrir körfuboltalið, sem mun spila gegn fyrrum NBA leikmönnum. 20. desember 2013 14:41 Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19. desember 2013 07:42 Rodman hittir Kim Jong-Un bara seinna Fyrrverandi körfuknattleikskappinn Dennis Rodman yfirgaf Norður-Kóreu á mánudag. 23. desember 2013 09:47 Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. 5. janúar 2014 08:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira
Fyrrverandi körfuknattleiksmaðurinn Dennis Rodman er kominn til Norður-Kóreu með lið fyrrverandi leikmanna NBA deildarinnar. Næstkomandi miðvikudag munu NBA leikmennirnir fyrrverandi keppa við leikmenn frá Norður-Kóreu í tilefni afmæli Kim Jong-Un, leiðtoga landsins. Þetta er fjórða heimsókn Rodman til Norður-Kóreu, en hann segist vera vinur Kim Jong-Un og að markmið hans sé að tengja Kóreu og Bandaríkin. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna hefur tekið skýrt fram að Rodman sé ekki fulltrúi bandarískra yfirvalda. Í liði Rodman eru þeir Kenny Anderson, Cliff Robinson og Vin Baker. Einnig eru þeir Eric Floyd, Doug Christie og Charles D. Smith, sem spiluðu með New York Knicks.
Tengdar fréttir Dennis Rodman velur körfuboltalið í Norður-Kóreu Fyrrverandi körfuboltastjarnan Dennis Rodman hélt í dag prufur í Norður-Kóreu fyrir körfuboltalið, sem mun spila gegn fyrrum NBA leikmönnum. 20. desember 2013 14:41 Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19. desember 2013 07:42 Rodman hittir Kim Jong-Un bara seinna Fyrrverandi körfuknattleikskappinn Dennis Rodman yfirgaf Norður-Kóreu á mánudag. 23. desember 2013 09:47 Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. 5. janúar 2014 08:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira
Dennis Rodman velur körfuboltalið í Norður-Kóreu Fyrrverandi körfuboltastjarnan Dennis Rodman hélt í dag prufur í Norður-Kóreu fyrir körfuboltalið, sem mun spila gegn fyrrum NBA leikmönnum. 20. desember 2013 14:41
Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu "Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu. 19. desember 2013 07:42
Rodman hittir Kim Jong-Un bara seinna Fyrrverandi körfuknattleikskappinn Dennis Rodman yfirgaf Norður-Kóreu á mánudag. 23. desember 2013 09:47
Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. 5. janúar 2014 08:00