What Car? velur Nissan Qashqai bíl ársins 2014 Finnur Thorlacius skrifar 17. janúar 2014 08:45 Nissan Qashqai Bílavefurinn What Car? hefur valið Nissan Qashqai bíl ársins árið 2014 og er þetta í 37. skipti verðlaunin eru veitt. Aðalritstjóri What Car?, Chas Hallet, sagði af því tilefni: „Nýi Nissan Qashqai býr yfir miklum yfirburðum og fágun í þessum flokki bíla sem sífellt freista fleiri og fleiri kaupenda. Nissan Qashqai er hagstæður kostur þar sem rekstrarkostnaður er lágur, þægindin í fyrirrúmi auk þess að vera rúmgóður og öruggur. Verkfræðingar Nissan hafa pælt í hverju einasta smáatriði við hönnun bílsins sem skilar sér í heildstæðu og fáguðu útliti og geta starfsmenn Nissan verið stoltir af þessari viðurkenningu. Framkvæmdastjóri vélasviðs Nissan, Jim Wright, sagði: „Við erum himinlifandi með að What Car? skyldi velja nýja Qashqai bíl ársins 2014. Gríðarleg vinna hefur farið í útlit og hönnun bílsins og við erum uppfull eftirvæntingar eftir að búa til sniðmátin fyrir aðra kynslóð af þessum bíl. Í umsögn dómnefndar kemur fram að bíllinn vel útbúinn auk þess að vera rúmgóður og mjög þægilegur þar sem hverju smáatriði hefur greinilega verið gefinn mikill gaumur. Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Bílavefurinn What Car? hefur valið Nissan Qashqai bíl ársins árið 2014 og er þetta í 37. skipti verðlaunin eru veitt. Aðalritstjóri What Car?, Chas Hallet, sagði af því tilefni: „Nýi Nissan Qashqai býr yfir miklum yfirburðum og fágun í þessum flokki bíla sem sífellt freista fleiri og fleiri kaupenda. Nissan Qashqai er hagstæður kostur þar sem rekstrarkostnaður er lágur, þægindin í fyrirrúmi auk þess að vera rúmgóður og öruggur. Verkfræðingar Nissan hafa pælt í hverju einasta smáatriði við hönnun bílsins sem skilar sér í heildstæðu og fáguðu útliti og geta starfsmenn Nissan verið stoltir af þessari viðurkenningu. Framkvæmdastjóri vélasviðs Nissan, Jim Wright, sagði: „Við erum himinlifandi með að What Car? skyldi velja nýja Qashqai bíl ársins 2014. Gríðarleg vinna hefur farið í útlit og hönnun bílsins og við erum uppfull eftirvæntingar eftir að búa til sniðmátin fyrir aðra kynslóð af þessum bíl. Í umsögn dómnefndar kemur fram að bíllinn vel útbúinn auk þess að vera rúmgóður og mjög þægilegur þar sem hverju smáatriði hefur greinilega verið gefinn mikill gaumur.
Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent