Oosthuizen varði titilinn í Suður-Afríku Jón Júlíus Karlsson skrifar 12. janúar 2014 17:13 Louis Oosthuizen sigraði á Volvo mótinu í Suður-Afríku. Mynd/Getty Images Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku sigraði á Volvo Champions mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í golfi. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals á 12 höggum undir pari og varð einu höggi betri en landi sinn Branden Grace. Mótið fór fram í Durban, Suður-Afríku. Oosthuizen sigraði einnig í þessu móti á síðasta ári og tókst að verja titil sinn í dag. Hann fékk laglegan fugl á 18. holu og tryggði sér þar með sigurinn í mótinu. Oosthuizen, sem er 31 árs gamall, fékk um 80 milljónir króna í verðlaunafé og er þetta hans sjöundi sigur á Evrópumótaröðinni. „Ég spilaði ekki vel í fyrra og var mikið meiddur. Vonandi verður þetta upphafið að góðu ári,“ sagði Oosthuizen að móti loknu.Mótið var í beinni útsendingu á Golfstöðinni en bein útsending verður frá sterkustu mótum ársins á Evrópumótaröðinni í ár. Bein útsending verður frá Sony Open mótinu á PGA-mótaröðinni frá miðnætti í kvöld í opinni dagskrá.Lokastaðan á Volvo Champions Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Louis Oosthuizen frá Suður-Afríku sigraði á Volvo Champions mótinu sem lauk í dag á Evrópumótaröðinni í golfi. Hann lék hringina fjóra í mótinu á samtals á 12 höggum undir pari og varð einu höggi betri en landi sinn Branden Grace. Mótið fór fram í Durban, Suður-Afríku. Oosthuizen sigraði einnig í þessu móti á síðasta ári og tókst að verja titil sinn í dag. Hann fékk laglegan fugl á 18. holu og tryggði sér þar með sigurinn í mótinu. Oosthuizen, sem er 31 árs gamall, fékk um 80 milljónir króna í verðlaunafé og er þetta hans sjöundi sigur á Evrópumótaröðinni. „Ég spilaði ekki vel í fyrra og var mikið meiddur. Vonandi verður þetta upphafið að góðu ári,“ sagði Oosthuizen að móti loknu.Mótið var í beinni útsendingu á Golfstöðinni en bein útsending verður frá sterkustu mótum ársins á Evrópumótaröðinni í ár. Bein útsending verður frá Sony Open mótinu á PGA-mótaröðinni frá miðnætti í kvöld í opinni dagskrá.Lokastaðan á Volvo Champions
Golf Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira