Ekkert mót hjá Maríu vegna dauðsfalls Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2014 23:15 María Guðmundsdóttir. Mynd/María Guðmundsdóttir Akureyringurinn María Guðmundsdóttir, einn af keppendum Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí, missti af mikilvægum hluta í undirbúningi sínum í dag þegar fresta þurfti svigmóti í Hinterstoder í Austurríki vegna dauðsfalls. María segir frá því á fésbókarsíðu sinni að fresta hafi þurft svigmótinu þar sem mótsstjórinn hafi fengið hjartaáfall í brekkunni um morguninn og látist samstundis. „Það er verið að reyna að endurskipuleggja mót fyrir mig útaf aflýsingunni, en ekkert komið í ljós ennþá," skrifar María. María keppir í svigi og stórsvigi á Ólympíuleikunum í Sotsjí líkt og Brynjar Jökull Guðmundsson og Einar Kristinn Kristgeirsson. Helga María Vilhjálmsdóttir, sem er stödd í Noregi, keppir í svigi, stórsvigi og risasvigi og þá keppir Sævar Birgisson í skíðagöngu. Post by Maria Gudmundsdottir. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. 29. janúar 2014 06:00 Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. 29. janúar 2014 22:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Akureyringurinn María Guðmundsdóttir, einn af keppendum Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí, missti af mikilvægum hluta í undirbúningi sínum í dag þegar fresta þurfti svigmóti í Hinterstoder í Austurríki vegna dauðsfalls. María segir frá því á fésbókarsíðu sinni að fresta hafi þurft svigmótinu þar sem mótsstjórinn hafi fengið hjartaáfall í brekkunni um morguninn og látist samstundis. „Það er verið að reyna að endurskipuleggja mót fyrir mig útaf aflýsingunni, en ekkert komið í ljós ennþá," skrifar María. María keppir í svigi og stórsvigi á Ólympíuleikunum í Sotsjí líkt og Brynjar Jökull Guðmundsson og Einar Kristinn Kristgeirsson. Helga María Vilhjálmsdóttir, sem er stödd í Noregi, keppir í svigi, stórsvigi og risasvigi og þá keppir Sævar Birgisson í skíðagöngu. Post by Maria Gudmundsdottir.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. 29. janúar 2014 06:00 Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. 29. janúar 2014 22:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Fleiri fréttir Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Íslenska Ólympíufólkið út um alla Evrópu Íslenski Ólympíuhópurinn fór um helgina til æfinga og keppni en með því hófst lokaundirbúningur þeirra fyrir Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi sem verða settir 7. febrúar. 29. janúar 2014 06:00
Sævar æfir í tveggja km hæð til að undirbúa sig fyrir ÓL Skíðagöngumaðurinn Sævar Birgisson verður fyrstur íslenskra íþróttamanna til þessa að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí en lokaundirbúningur hans fyrir leikana fer fram á Ítalíu. 29. janúar 2014 22:30