Með kústana á lofti er keppt í krullu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. janúar 2014 10:00 Frá krullukeppni á leikunum í Vancouver árið 2010. Vísir/Getty Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. Keppt hefur verið í krullu á leikunum frá árinu 1998. Fjórir eru í hverju liði og tvö lið keppa í hverjum leik. Reynt er að renna sérstökum 20 kg granítsteinum eftir endilangri ísilagðri braut þannig að steinninn stöðvist sem næst miðju í svokallaðri höfn. Hver keppandi fær að renna tveimur steinum. Liðsstjóri á hinum endanum gefur merki um hvert steininum skuli renna og á meðan reyna liðsfélagar þeirra tveir að breyta hraða og stefnu steinsins með notkun sópa. Sá steinn sem endar næst miðju sigrar en einnig fást stig fyrir hvern þann stein sem er nær en steinn andstæðinganna svo framarlega sem steinarnir eru í höfninni. Ísland hefur aldrei átt fulltrúa í krullu á Vetrarólympíuleikum. Kanadamenn hafa verið í sérflokki í íþróttinni og undantekningalaust í verðlaunasætum á leikunum. 90 sekúndna kennslumyndband má sjá í spilaranum hér að neðan. Þar má einnig sjá ítarlegra myndband þar sem sérfræðingar útskýra greinina sem svo margir hafa heyrt um en færri þekkja.Á YouTube vef Alþjóðaólympíusambandsins má finna fjölmörg myndbönd fyrir hinar fjölmörgu greinar sem keppt verður í í Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport auk þess sem fjölmargar beinar útsendingar frá leikunum verða hér á Vísi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Sjá meira
Setningarathöfn Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí fer fram 7. febrúar. Ein keppnisgreinanna á leikunum verður krulla. Keppt hefur verið í krullu á leikunum frá árinu 1998. Fjórir eru í hverju liði og tvö lið keppa í hverjum leik. Reynt er að renna sérstökum 20 kg granítsteinum eftir endilangri ísilagðri braut þannig að steinninn stöðvist sem næst miðju í svokallaðri höfn. Hver keppandi fær að renna tveimur steinum. Liðsstjóri á hinum endanum gefur merki um hvert steininum skuli renna og á meðan reyna liðsfélagar þeirra tveir að breyta hraða og stefnu steinsins með notkun sópa. Sá steinn sem endar næst miðju sigrar en einnig fást stig fyrir hvern þann stein sem er nær en steinn andstæðinganna svo framarlega sem steinarnir eru í höfninni. Ísland hefur aldrei átt fulltrúa í krullu á Vetrarólympíuleikum. Kanadamenn hafa verið í sérflokki í íþróttinni og undantekningalaust í verðlaunasætum á leikunum. 90 sekúndna kennslumyndband má sjá í spilaranum hér að neðan. Þar má einnig sjá ítarlegra myndband þar sem sérfræðingar útskýra greinina sem svo margir hafa heyrt um en færri þekkja.Á YouTube vef Alþjóðaólympíusambandsins má finna fjölmörg myndbönd fyrir hinar fjölmörgu greinar sem keppt verður í í Sotsjí.Vetrarólympíuleikarnir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport auk þess sem fjölmargar beinar útsendingar frá leikunum verða hér á Vísi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Sjá meira