Hildur tryggði sigur á sínum gömlu félögum | Óvænt úrslit í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2014 21:17 Hildur Sigurðardóttir var hetja Snæfells gegn KR í kvöld. Hildur lék áður með KR. Vísir/Valli Hildur Sigurðardóttir skoraði úr tveimur vítaskotum sekúndu fyrir leikslok þegar Snæfell marði 67-65 heimasigur á KR í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell leiddi í hálfleik með tólf stigum 37-25 en gestirnir sóttu heldur betur í sig veðrið í síðari hálfleik. KR leiddi 65-64 en Hildur jafnaði úr öðru af tveimur vítaskotum og fór svo aftur á vítalínuna eins og fyrr segir.Snæfell-KR 67-65 (16-11, 21-14, 12-15, 18-25)Snæfell: Chynna Unique Brown 24/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/12 fráköst/5 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 8/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/11 fráköst/7 stolnir, Ebone Henry 17/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst.Valur vann 91-69 útisigur á Haukum í Hafnarfirði. Leikurinn var spennandi fram í þriðja leikhluta þegar gestirnir frá Hlíðarenda settu í fluggírinn. Fjórði leikhluti fór 23-9 fyrir Val þar sem Anna Alys Martin skoraði 36 stig. Lele Hardy skoraði 21 stig og tók 16 fráköst fyrir Haukastelpur.Haukar-Valur 69-91 (21-26, 23-19, 16-23, 9-23)Haukar: Lele Hardy 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Lovísa Björt Henningsdóttir 14/6 fráköst/5 varin skot, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/9 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 36/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 9, Rut Herner Konráðsdóttir 5/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1. Óvæntustu úrslit kvöldsins urðu í Keflavík þar sem heimakonur töpuðu gegn botnliði Njarðvíkur 57-66. Frábær fjórði leikhluti sá til þess að botnliðið vann níu stiga sigur. Hin 17 ára Guðlaug Björt Júlíusdóttir fór á kostum hjá Njarðvík í kvöld og skoraði 21 stig. Nikitta Gartrell skoraði 16 stig auk þess að taka 12 fráköst.Keflavík-Njarðvík 57-66 (12-16, 14-11, 15-15, 16-24)Keflavík: Porsche Landry 19/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 6/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3/4 fráköst.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 21, Nikitta Gartrell 16/12 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 2/5 fráköst. Loks vann Hamar góðan útisigur á Grindavík 92-79. Di'Amber Johnson skoraði 31 stig og tók 11 fráköst fyrir Hamar og Fanney Lind Guðmundsdóttir skoraði 22 stig. Blanca Lutley skoraði 25 stig fyrir Grindavík auk þess að taka níu fráköst.Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26)Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/9 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 2.Hamar: Di'Amber Johnson 31/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 22/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 19, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/13 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 4/4 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3/8 fráköst.Snæfell er á toppnum eftir leiki kvöldsins með 32 stig. Haukar og Keflavík deila öðru sætinu með 26 stig og í því fjórða eru Valskonur með 18 stig. Í neðri hlutanum hefur KR 14 stig eins og Hamar. Grindavík hefur 12 stig og Njarðvík 10. Dominos-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Hildur Sigurðardóttir skoraði úr tveimur vítaskotum sekúndu fyrir leikslok þegar Snæfell marði 67-65 heimasigur á KR í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell leiddi í hálfleik með tólf stigum 37-25 en gestirnir sóttu heldur betur í sig veðrið í síðari hálfleik. KR leiddi 65-64 en Hildur jafnaði úr öðru af tveimur vítaskotum og fór svo aftur á vítalínuna eins og fyrr segir.Snæfell-KR 67-65 (16-11, 21-14, 12-15, 18-25)Snæfell: Chynna Unique Brown 24/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/12 fráköst/5 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 8/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/11 fráköst/7 stolnir, Ebone Henry 17/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst.Valur vann 91-69 útisigur á Haukum í Hafnarfirði. Leikurinn var spennandi fram í þriðja leikhluta þegar gestirnir frá Hlíðarenda settu í fluggírinn. Fjórði leikhluti fór 23-9 fyrir Val þar sem Anna Alys Martin skoraði 36 stig. Lele Hardy skoraði 21 stig og tók 16 fráköst fyrir Haukastelpur.Haukar-Valur 69-91 (21-26, 23-19, 16-23, 9-23)Haukar: Lele Hardy 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Lovísa Björt Henningsdóttir 14/6 fráköst/5 varin skot, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/9 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 36/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 9, Rut Herner Konráðsdóttir 5/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1. Óvæntustu úrslit kvöldsins urðu í Keflavík þar sem heimakonur töpuðu gegn botnliði Njarðvíkur 57-66. Frábær fjórði leikhluti sá til þess að botnliðið vann níu stiga sigur. Hin 17 ára Guðlaug Björt Júlíusdóttir fór á kostum hjá Njarðvík í kvöld og skoraði 21 stig. Nikitta Gartrell skoraði 16 stig auk þess að taka 12 fráköst.Keflavík-Njarðvík 57-66 (12-16, 14-11, 15-15, 16-24)Keflavík: Porsche Landry 19/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 6/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3/4 fráköst.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 21, Nikitta Gartrell 16/12 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 2/5 fráköst. Loks vann Hamar góðan útisigur á Grindavík 92-79. Di'Amber Johnson skoraði 31 stig og tók 11 fráköst fyrir Hamar og Fanney Lind Guðmundsdóttir skoraði 22 stig. Blanca Lutley skoraði 25 stig fyrir Grindavík auk þess að taka níu fráköst.Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26)Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/9 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 2.Hamar: Di'Amber Johnson 31/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 22/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 19, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/13 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 4/4 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3/8 fráköst.Snæfell er á toppnum eftir leiki kvöldsins með 32 stig. Haukar og Keflavík deila öðru sætinu með 26 stig og í því fjórða eru Valskonur með 18 stig. Í neðri hlutanum hefur KR 14 stig eins og Hamar. Grindavík hefur 12 stig og Njarðvík 10.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira