Putin fær kærkomnar fréttir frá Kína er styttist í Ólympíuleikana Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2014 09:44 Putin og Xi Jinping á fundi. Vísir/Getty Xi Jinping, forseti Kína, verður viðstaddur opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi þann 7. febrúar. Reuters greinir frá. Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneyti Kínverja verður Xi í Rússlandi sjötta til áttunda febrúar. Staðfestingin á mætingu þykir sterk stuðningsyfirlýsing til Vladimir Putín, forseta Rússlands, í ljósi þess að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, hafa boðað forföll. Putin og félagar í Rússlandi hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir ný lög sem takmarka réttindi samkynhneigðra í landinu. Fjölmargir hafa lýst yfir skoðun sinni á lögunum og látið ýmislegt flakka. Líkti grínistinn Stephen Fry forseta Rússlands meðal annars við Adolf Hitlereins og lesa má um hér. Þetta verður í fyrsta skipti sem forseti Kína verður viðstaddur íþróttaviðburð af stærðargráðu sem þessari utan heimalandsins. Segir í tilkynningunni með mætingu sinni vilji Ki staðfesta þau traustu bönd sem séu á milli Kína og Rússlands.Vetrarólympíuleikarnir í Sochi eru þeir 22. í röðinni. Þeir munu standa yfir frá 7.-23. febrúar og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, verður viðstaddur opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi þann 7. febrúar. Reuters greinir frá. Samkvæmt tilkynningu frá utanríkisráðuneyti Kínverja verður Xi í Rússlandi sjötta til áttunda febrúar. Staðfestingin á mætingu þykir sterk stuðningsyfirlýsing til Vladimir Putín, forseta Rússlands, í ljósi þess að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, og Joachim Gauck, forseti Þýskalands, hafa boðað forföll. Putin og félagar í Rússlandi hafa verið harðlega gagnrýndir fyrir ný lög sem takmarka réttindi samkynhneigðra í landinu. Fjölmargir hafa lýst yfir skoðun sinni á lögunum og látið ýmislegt flakka. Líkti grínistinn Stephen Fry forseta Rússlands meðal annars við Adolf Hitlereins og lesa má um hér. Þetta verður í fyrsta skipti sem forseti Kína verður viðstaddur íþróttaviðburð af stærðargráðu sem þessari utan heimalandsins. Segir í tilkynningunni með mætingu sinni vilji Ki staðfesta þau traustu bönd sem séu á milli Kína og Rússlands.Vetrarólympíuleikarnir í Sochi eru þeir 22. í röðinni. Þeir munu standa yfir frá 7.-23. febrúar og verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Sjá meira