Snjóbrettakappinn Shaun White skráði sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver fyrir fjórum árum.
White fékk 48,4 stig í halfpipe á snjóbrettum sem er hæsta stigagjöf sem gefin hefur verið í greininni.
Bandaríkjamaðurinn verður á meðal keppenda á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí sem hefjast á föstudaginn. White ætlar sér stóra hluti enda sleppti hann að taka þátt í X-games í Aspen á dögunum af þeim sökum.
Sögulegt stökk Shaun White
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Mest lesið

„Hugur minn er bara hjá henni“
Íslenski boltinn

Aubameyang syrgir fallinn félaga
Fótbolti

„Skitum á okkur í þriðja leikhluta“
Körfubolti

„Þetta var skrýtinn leikur“
Íslenski boltinn


„Fáránlega erfið sería“
Körfubolti



