Allar aðstæður til fyrirmyndar hjá íslenska hópnum í Sotsjí Stefán Árni Pálsson skrifar 4. febrúar 2014 15:06 Hópurinn mætir til Sotsjí á morgun. mynd/vilhelm/GettyImages Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí hefjast 7. febrúar og standa yfir til 23. febrúar í Rússlandi. Keppendur frá Íslandi verða fimm talsins en samtals verða 11 aðilar á vegum ÍSÍ á Vetrarólympíuleikunum. Íslensku keppendurnir eru Einar Kristinn Kristgeirsson, svig og stórsvig, Brynjar Jökull Guðmundsson, svig og stórsvig, Helga María Vilhjálmsdóttir, svig, stórsvig og risasvig, Erla Ásgeirsdóttir svig og stórsvig og Sævar Birgisson, sprettganga og 15km ganga.Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, er mætt á svæðið ásamt Andra Stefánssyni sem er aðalfarastjóri hópsins og jafnframt sviðsstjóri afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ. „Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut í samtali við Vísi. „Okkar keppendur mæta á svæðið á morgun og þá verður allt klárt fyrir þau hér í þorpinu. Hér er mjög gott veður og nægur snjór. Íþróttafólkinu fjölgar gríðarlega hér frá degi til dags. Maður finnur vel fyrir því að allt skíðafólk og aðstoðarfólk er að undirbúa sig af kappi fyrir leikana.“ „Við erum núna að gera íbúðirnar klárar fyrir okkar fólk og á eftir að setja upp nokkrar ljósaperur og svona smáatriði sem við erum að vinna í. Það eru allir komnir með sitt rúm og búið að búa um þau með litríkum ábreiðum.“ „Við verðum í byggingu með Finnum, Svíum og Norðmönnum. Ég hef aftur á móti ekki enn rekist á þessi frægu salerni þar sem tveir geta verið á klósettinu í einu,“ segir Líney á léttu nótunum. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí hefjast 7. febrúar og standa yfir til 23. febrúar í Rússlandi. Keppendur frá Íslandi verða fimm talsins en samtals verða 11 aðilar á vegum ÍSÍ á Vetrarólympíuleikunum. Íslensku keppendurnir eru Einar Kristinn Kristgeirsson, svig og stórsvig, Brynjar Jökull Guðmundsson, svig og stórsvig, Helga María Vilhjálmsdóttir, svig, stórsvig og risasvig, Erla Ásgeirsdóttir svig og stórsvig og Sævar Birgisson, sprettganga og 15km ganga.Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, er mætt á svæðið ásamt Andra Stefánssyni sem er aðalfarastjóri hópsins og jafnframt sviðsstjóri afreks- og ólympíusviðs ÍSÍ. „Aðstæður eru mjög flottar og fínar og við erum svona að koma okkur fyrir,“ segir Líney Rut í samtali við Vísi. „Okkar keppendur mæta á svæðið á morgun og þá verður allt klárt fyrir þau hér í þorpinu. Hér er mjög gott veður og nægur snjór. Íþróttafólkinu fjölgar gríðarlega hér frá degi til dags. Maður finnur vel fyrir því að allt skíðafólk og aðstoðarfólk er að undirbúa sig af kappi fyrir leikana.“ „Við erum núna að gera íbúðirnar klárar fyrir okkar fólk og á eftir að setja upp nokkrar ljósaperur og svona smáatriði sem við erum að vinna í. Það eru allir komnir með sitt rúm og búið að búa um þau með litríkum ábreiðum.“ „Við verðum í byggingu með Finnum, Svíum og Norðmönnum. Ég hef aftur á móti ekki enn rekist á þessi frægu salerni þar sem tveir geta verið á klósettinu í einu,“ segir Líney á léttu nótunum.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira