NBA í nótt: KD skoraði bara 26 stig en OKC vann tíunda leikinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 11:00 Kevin Durant. Vísir/Getty Kevin Durant tókst ekki að skora yfir 30 stig í þrettánda leiknum í röð en það kom þó ekki í veg fyrir að lið hans Oklahoma City Thunder vann sinn tíunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Kevin Durant skoraði 26 stig á 30 mínútum þegar Oklahoma City Thunder vann 120-95 yfirburðar útisigur á Brooklyn Nets en liðsfélagi hans Serge Ibaka hitti úr öllum tólf skotum sínum og endaði með 25 stig. Durant, sem hitti úr 10 af 12 skotum sínum, hefði vel getað komist yfir 30 stigin en hvíldi allan fjórða leikhlutann í unnum leik.Stephen Curry skoraði átta þriggja stiga körfur og alls 44 stig þegar Golden State Warriors vann 95-90 sigur á Utah Jazz. Warriors vann upp níu stiga forskot Utah í lokaleikhlutanum þar sem Curry skoraði 13 stig. Andrew Bogut var með 16 stig, 17 fráköst og 5 stoðsendingar en Klay Thompson hitti aðeins úr 3 af 20 skotum sínum. Alec Burks skoraði 26 stig fyrir Utah.Al Jefferson var með 40 stig, 16 í fjórða leikhlutanum, þegar Charlotte Bobcats unnu 110-100 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center. Þetta var sjötta tap Lakers-liðsins í röð. Jefferson setti líka félagsmet með því að fara yfir 20 stigin í ellefta leiknum í röð.Dirk Nowitzki skoraði 34 stig þegar Dallas Mavericks vann 107-103 sigur á Sacramento Kings en Kings-liðið sem lék án aðalmannsins síns DeMarcus Cousins tapaði þarna sínum sjötta leik í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Milwaukee Bucks 113-102 Philadelphia 76Ers - Atlanta Hawks 99-125 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 90-94 Brooklyn Nets - Oklahoma City Thunder 95-120 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 107-103 Denver Nuggets - Toronto Raptors 90-100 Los Angeles Lakers - Charlotte Bobcats 100-110 Utah Jazz - Golden State Warriors 90-95 NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Kevin Durant tókst ekki að skora yfir 30 stig í þrettánda leiknum í röð en það kom þó ekki í veg fyrir að lið hans Oklahoma City Thunder vann sinn tíunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Kevin Durant skoraði 26 stig á 30 mínútum þegar Oklahoma City Thunder vann 120-95 yfirburðar útisigur á Brooklyn Nets en liðsfélagi hans Serge Ibaka hitti úr öllum tólf skotum sínum og endaði með 25 stig. Durant, sem hitti úr 10 af 12 skotum sínum, hefði vel getað komist yfir 30 stigin en hvíldi allan fjórða leikhlutann í unnum leik.Stephen Curry skoraði átta þriggja stiga körfur og alls 44 stig þegar Golden State Warriors vann 95-90 sigur á Utah Jazz. Warriors vann upp níu stiga forskot Utah í lokaleikhlutanum þar sem Curry skoraði 13 stig. Andrew Bogut var með 16 stig, 17 fráköst og 5 stoðsendingar en Klay Thompson hitti aðeins úr 3 af 20 skotum sínum. Alec Burks skoraði 26 stig fyrir Utah.Al Jefferson var með 40 stig, 16 í fjórða leikhlutanum, þegar Charlotte Bobcats unnu 110-100 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center. Þetta var sjötta tap Lakers-liðsins í röð. Jefferson setti líka félagsmet með því að fara yfir 20 stigin í ellefta leiknum í röð.Dirk Nowitzki skoraði 34 stig þegar Dallas Mavericks vann 107-103 sigur á Sacramento Kings en Kings-liðið sem lék án aðalmannsins síns DeMarcus Cousins tapaði þarna sínum sjötta leik í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Milwaukee Bucks 113-102 Philadelphia 76Ers - Atlanta Hawks 99-125 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 90-94 Brooklyn Nets - Oklahoma City Thunder 95-120 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 107-103 Denver Nuggets - Toronto Raptors 90-100 Los Angeles Lakers - Charlotte Bobcats 100-110 Utah Jazz - Golden State Warriors 90-95
NBA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti