NBA í nótt: KD skoraði bara 26 stig en OKC vann tíunda leikinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 11:00 Kevin Durant. Vísir/Getty Kevin Durant tókst ekki að skora yfir 30 stig í þrettánda leiknum í röð en það kom þó ekki í veg fyrir að lið hans Oklahoma City Thunder vann sinn tíunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Kevin Durant skoraði 26 stig á 30 mínútum þegar Oklahoma City Thunder vann 120-95 yfirburðar útisigur á Brooklyn Nets en liðsfélagi hans Serge Ibaka hitti úr öllum tólf skotum sínum og endaði með 25 stig. Durant, sem hitti úr 10 af 12 skotum sínum, hefði vel getað komist yfir 30 stigin en hvíldi allan fjórða leikhlutann í unnum leik.Stephen Curry skoraði átta þriggja stiga körfur og alls 44 stig þegar Golden State Warriors vann 95-90 sigur á Utah Jazz. Warriors vann upp níu stiga forskot Utah í lokaleikhlutanum þar sem Curry skoraði 13 stig. Andrew Bogut var með 16 stig, 17 fráköst og 5 stoðsendingar en Klay Thompson hitti aðeins úr 3 af 20 skotum sínum. Alec Burks skoraði 26 stig fyrir Utah.Al Jefferson var með 40 stig, 16 í fjórða leikhlutanum, þegar Charlotte Bobcats unnu 110-100 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center. Þetta var sjötta tap Lakers-liðsins í röð. Jefferson setti líka félagsmet með því að fara yfir 20 stigin í ellefta leiknum í röð.Dirk Nowitzki skoraði 34 stig þegar Dallas Mavericks vann 107-103 sigur á Sacramento Kings en Kings-liðið sem lék án aðalmannsins síns DeMarcus Cousins tapaði þarna sínum sjötta leik í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Milwaukee Bucks 113-102 Philadelphia 76Ers - Atlanta Hawks 99-125 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 90-94 Brooklyn Nets - Oklahoma City Thunder 95-120 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 107-103 Denver Nuggets - Toronto Raptors 90-100 Los Angeles Lakers - Charlotte Bobcats 100-110 Utah Jazz - Golden State Warriors 90-95 NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira
Kevin Durant tókst ekki að skora yfir 30 stig í þrettánda leiknum í röð en það kom þó ekki í veg fyrir að lið hans Oklahoma City Thunder vann sinn tíunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Kevin Durant skoraði 26 stig á 30 mínútum þegar Oklahoma City Thunder vann 120-95 yfirburðar útisigur á Brooklyn Nets en liðsfélagi hans Serge Ibaka hitti úr öllum tólf skotum sínum og endaði með 25 stig. Durant, sem hitti úr 10 af 12 skotum sínum, hefði vel getað komist yfir 30 stigin en hvíldi allan fjórða leikhlutann í unnum leik.Stephen Curry skoraði átta þriggja stiga körfur og alls 44 stig þegar Golden State Warriors vann 95-90 sigur á Utah Jazz. Warriors vann upp níu stiga forskot Utah í lokaleikhlutanum þar sem Curry skoraði 13 stig. Andrew Bogut var með 16 stig, 17 fráköst og 5 stoðsendingar en Klay Thompson hitti aðeins úr 3 af 20 skotum sínum. Alec Burks skoraði 26 stig fyrir Utah.Al Jefferson var með 40 stig, 16 í fjórða leikhlutanum, þegar Charlotte Bobcats unnu 110-100 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center. Þetta var sjötta tap Lakers-liðsins í röð. Jefferson setti líka félagsmet með því að fara yfir 20 stigin í ellefta leiknum í röð.Dirk Nowitzki skoraði 34 stig þegar Dallas Mavericks vann 107-103 sigur á Sacramento Kings en Kings-liðið sem lék án aðalmannsins síns DeMarcus Cousins tapaði þarna sínum sjötta leik í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Milwaukee Bucks 113-102 Philadelphia 76Ers - Atlanta Hawks 99-125 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 90-94 Brooklyn Nets - Oklahoma City Thunder 95-120 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 107-103 Denver Nuggets - Toronto Raptors 90-100 Los Angeles Lakers - Charlotte Bobcats 100-110 Utah Jazz - Golden State Warriors 90-95
NBA Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Sjá meira