Williams varð af sögulegri gulltvennu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 18:30 Williams, til hægri, ásamt liðsfélaga sínum. Vísir/Getty Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. Þær Elena Meyers og Lauryn Williams, sem skipa fyrsta keppnislið Bandaríkjanna, voru á góðum tíma eftir fyrstu þrjár umferðirnar og í forystu fyrir síðustu umferðina. En þær gerðu sig seka um slæm mistök þegar mest á reyndi og komu í mark á lakasta tímanum sínum í dag - 58,13 sekúndum. Samanlagt voru þær á 3:50,71 mínútum - einum tíundahluta úr sekúndu á eftir þeim Kaillie Humphries og Heather Moyse frá Kanada sem fögnuðu gullverðlaunum. Williams hefði með sigri í dag orðið fyrsta konan til að vinna gullverðlaun á bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikum. Williams er einnig spretthlaupari og á gull í 4x100 m boðhlaupi kvenna frá leikunum í Lundúnum árið 2012.Gullverðlaunahafarnir frá Kanada.Vísir/Getty Williams á einnig silfur í 100 m hlaupi frá Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004 en silfrið sem hún vann í dag var það fyrsta sem hún vinnur á Vetrarólympíuleikum. Humphries og Moyse unnu gull í þessari grein í Vancouver fyrir fjórum árum síðan og vörðu því Ólympíumeistaratitil sinn í dag. Annað lið Bandaríkjanna, með þeim Aja Evans og Jamie Greubel, unnu svo til bronsverðlauna.Williams eftir sigurinn í boðhlaupi kvenna í Londúnum árið 2012.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Sjá meira
Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. Þær Elena Meyers og Lauryn Williams, sem skipa fyrsta keppnislið Bandaríkjanna, voru á góðum tíma eftir fyrstu þrjár umferðirnar og í forystu fyrir síðustu umferðina. En þær gerðu sig seka um slæm mistök þegar mest á reyndi og komu í mark á lakasta tímanum sínum í dag - 58,13 sekúndum. Samanlagt voru þær á 3:50,71 mínútum - einum tíundahluta úr sekúndu á eftir þeim Kaillie Humphries og Heather Moyse frá Kanada sem fögnuðu gullverðlaunum. Williams hefði með sigri í dag orðið fyrsta konan til að vinna gullverðlaun á bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikum. Williams er einnig spretthlaupari og á gull í 4x100 m boðhlaupi kvenna frá leikunum í Lundúnum árið 2012.Gullverðlaunahafarnir frá Kanada.Vísir/Getty Williams á einnig silfur í 100 m hlaupi frá Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004 en silfrið sem hún vann í dag var það fyrsta sem hún vinnur á Vetrarólympíuleikum. Humphries og Moyse unnu gull í þessari grein í Vancouver fyrir fjórum árum síðan og vörðu því Ólympíumeistaratitil sinn í dag. Annað lið Bandaríkjanna, með þeim Aja Evans og Jamie Greubel, unnu svo til bronsverðlauna.Williams eftir sigurinn í boðhlaupi kvenna í Londúnum árið 2012.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Fleiri fréttir Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30