Svendsen lét Fourcade næstum því stela af sér gullinu | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2014 11:39 Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. Svendsen varði þar með Ólympíutitil sinn frá því fyrir fjórum árum en hann klikkaði ekki á skoti í göngunni í dag. Martin Fourcade átti möguleika á að vinna sitt þriðja gull á leikunum og var næstum því búinn að stela sigrinum í lokin. Fourcade þurfti að sætta sig við silfrið á öðrum leikunum í röð. Emil Hegle Svendsen var augljóslega á undan en hægði aðeins á sér rétt áður en hann kom í markið. Fourcade reyndi að stinga sér fram fyrir hann og það munaði ótrúlega litlu að það tækist hjá Frakkanum. Svendsen vann þarna sitt fjórða gull á Ólympíuleikum en hann vann þrjú gull fyrir fjórum árum í Vancouver og þar á meðal þess grein. Tékkinn Ondrej Moravec fékk síðan bronsið en hann fékk einni silfur í eltigöngunni fyrr á þessum leikum. Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen missti enn á ný af tækifærinu að bæta met Björns Dæhlie yfir flest verðlaun á Vetrarólympíuleikum en þeir hafa unnið tólf hvor. Björndalen vann fyrstu grein sína á leikunum en hefur síðan náð lakari og lakari árangri í hverri grein og hann endaði aðeins í 22. sæti í dag. Það er hægt að sjá myndband með lokasprettinum með því að smella hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Sjá meira
Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen er Ólympíumeistari í 15 km skíðaskotfimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en það þurfti mynd til að skera úr um það hvort hann eða Frakkinn Martin Fourcade fengju gullið. Svendsen varði þar með Ólympíutitil sinn frá því fyrir fjórum árum en hann klikkaði ekki á skoti í göngunni í dag. Martin Fourcade átti möguleika á að vinna sitt þriðja gull á leikunum og var næstum því búinn að stela sigrinum í lokin. Fourcade þurfti að sætta sig við silfrið á öðrum leikunum í röð. Emil Hegle Svendsen var augljóslega á undan en hægði aðeins á sér rétt áður en hann kom í markið. Fourcade reyndi að stinga sér fram fyrir hann og það munaði ótrúlega litlu að það tækist hjá Frakkanum. Svendsen vann þarna sitt fjórða gull á Ólympíuleikum en hann vann þrjú gull fyrir fjórum árum í Vancouver og þar á meðal þess grein. Tékkinn Ondrej Moravec fékk síðan bronsið en hann fékk einni silfur í eltigöngunni fyrr á þessum leikum. Norðmaðurinn Ole Einar Björndalen missti enn á ný af tækifærinu að bæta met Björns Dæhlie yfir flest verðlaun á Vetrarólympíuleikum en þeir hafa unnið tólf hvor. Björndalen vann fyrstu grein sína á leikunum en hefur síðan náð lakari og lakari árangri í hverri grein og hann endaði aðeins í 22. sæti í dag. Það er hægt að sjá myndband með lokasprettinum með því að smella hér fyrir ofan.Vísir/GettyVísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Sjá meira