Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 7 14. febrúar 2014 06:45 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í alpatvíkeppni karla, 15 km skíðaskotfimi kvenna, 15 km skíðagöngu karla með hefðbundni aðferð og í listhlaupi karla á skautum. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.55 15 km skíðaganga karla 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Alpatvíkeppni karla: 15 km skíðaskotfimi kvenna: 15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð: Listhlaup karla á skautum: Loftfimi kvenna á skíðum: Magasleðakeppni kvenna: Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í alpatvíkeppni karla, 15 km skíðaskotfimi kvenna, 15 km skíðagöngu karla með hefðbundni aðferð og í listhlaupi karla á skautum. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.55 15 km skíðaganga karla 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Alpatvíkeppni karla: 15 km skíðaskotfimi kvenna: 15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð: Listhlaup karla á skautum: Loftfimi kvenna á skíðum: Magasleðakeppni kvenna:
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira
Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23
Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00
Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15
Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30
Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47
Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43
Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18
Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32
Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11
Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00