Kanada vann Bandaríkin og A-riðilinn | Myndband 12. febrúar 2014 15:07 Kanada vann Bandaríkin, 3-2, í spennandi leik um efsta sætið í A-riðli í íshokkí kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Bandaríkin vildu ólm koma fram hefndum fyrir tapið í úrslitaleiknum í Vancouver fyrir fjórum árum en lítil vinátta ríkir á milli liðanna.Hillary Knight kom kom Bandaríkjunum yfir, 1-0, með marki undir lok annars leikhluta en leikurinn var nokkuð daufur fram að því.Meghan Agosta jafnaði metin fyrir Kanada snemma í þriðja leikluta og tvö mörk til viðbótar fylgdu í kjölfarið hjá þeim kanadísku. Þriðja markið var nokkuð vafasamt og þurftu dómarar leiksins að skoða það á myndbandsupptöku en svo fór að markið stóð og staðan, 3-1.Anne Schleper minnkaði muninn, 3-2, fyrir bandaríska liðið þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka. Spennan var svakaleg síðustu mínútuna en Ólympíumeistararnir hengu á sigrinum. Kanada vann því alla leiki sína í A-riðlinum en Bandaríkin tvo og fylgja Ólympíumeisturunum í útsláttarkeppnina. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörkin og æsispennandi lokasekúndur leiksins í dag. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15 Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56 Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00 Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sjá meira
Kanada vann Bandaríkin, 3-2, í spennandi leik um efsta sætið í A-riðli í íshokkí kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Bandaríkin vildu ólm koma fram hefndum fyrir tapið í úrslitaleiknum í Vancouver fyrir fjórum árum en lítil vinátta ríkir á milli liðanna.Hillary Knight kom kom Bandaríkjunum yfir, 1-0, með marki undir lok annars leikhluta en leikurinn var nokkuð daufur fram að því.Meghan Agosta jafnaði metin fyrir Kanada snemma í þriðja leikluta og tvö mörk til viðbótar fylgdu í kjölfarið hjá þeim kanadísku. Þriðja markið var nokkuð vafasamt og þurftu dómarar leiksins að skoða það á myndbandsupptöku en svo fór að markið stóð og staðan, 3-1.Anne Schleper minnkaði muninn, 3-2, fyrir bandaríska liðið þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka. Spennan var svakaleg síðustu mínútuna en Ólympíumeistararnir hengu á sigrinum. Kanada vann því alla leiki sína í A-riðlinum en Bandaríkin tvo og fylgja Ólympíumeisturunum í útsláttarkeppnina. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörkin og æsispennandi lokasekúndur leiksins í dag.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15 Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56 Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00 Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sjá meira
Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15
Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56
Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00
Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45