Allir Ólympíumeistarar Rússa fengu gefins Mercedes-Benz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2014 13:45 Julia Lipnitskaja og Adelina Sotnikova fengu báðar gefins Bens en þær eru ekki komnar með bílpróf. Vísir/Getty Rússar eru í skýjunum eftir velheppnaða Vetrarólympíuleika í Sotsjí og það að íþróttafólkið tryggði Rússum efsta sætið á verðlaunalistanum. Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússa, kom færandi hendi í sérstakri viðhöfn á Rauða Torginu í Moskvu en þá fengu allir Ólympíumeistarar Rússa nýjan Mercedes-Benz að gjöf. Auk þess fengu allir verðlaunahafar Rússa veglegar peningaupphæðir. Þeir sem unnu gull fengu 14 milljónir, silfurhafarnir fengu tæpar níu milljónir og þau sem unnu brons fengu um sex milljónir íslenskra króna. Rússar unnu alls 33 verðlaunapeninga á leikunum þar af voru þrettán gullverðlaun. Rússar komust í efsta sæti verðlaunalistans með frábærum endaspretti og fóru þar upp fyrir Norðmenn og Kanadabúa. Það vakti athygli að tveir að gullverðlaunahöfum Rússa, hin fimmtán ára Julia Lipnitskaja og hin sautján ára Adelina Sotnikova, sem báðir unnu í listdansi á skautum, eru ekki komnar með bílpróf og geta því ekki keyrt nýja Benz-inn sinn alveg strax. Medvedev dó þó ekki ráðalaus og réði strax tvo bílstjóra sem munu keyra stelpurnar þangað sem þær þurfa að fara.Vísir/AP Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
Rússar eru í skýjunum eftir velheppnaða Vetrarólympíuleika í Sotsjí og það að íþróttafólkið tryggði Rússum efsta sætið á verðlaunalistanum. Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússa, kom færandi hendi í sérstakri viðhöfn á Rauða Torginu í Moskvu en þá fengu allir Ólympíumeistarar Rússa nýjan Mercedes-Benz að gjöf. Auk þess fengu allir verðlaunahafar Rússa veglegar peningaupphæðir. Þeir sem unnu gull fengu 14 milljónir, silfurhafarnir fengu tæpar níu milljónir og þau sem unnu brons fengu um sex milljónir íslenskra króna. Rússar unnu alls 33 verðlaunapeninga á leikunum þar af voru þrettán gullverðlaun. Rússar komust í efsta sæti verðlaunalistans með frábærum endaspretti og fóru þar upp fyrir Norðmenn og Kanadabúa. Það vakti athygli að tveir að gullverðlaunahöfum Rússa, hin fimmtán ára Julia Lipnitskaja og hin sautján ára Adelina Sotnikova, sem báðir unnu í listdansi á skautum, eru ekki komnar með bílpróf og geta því ekki keyrt nýja Benz-inn sinn alveg strax. Medvedev dó þó ekki ráðalaus og réði strax tvo bílstjóra sem munu keyra stelpurnar þangað sem þær þurfa að fara.Vísir/AP
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira