Bein útsending frá samstöðufundi Bjarna í Valhöll klukkan 12 Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. febrúar 2014 10:36 Bjarni í Valhöll í dag. Vísir/GVA Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, verður frummælandi á innanflokksfundi Sjálfstæðismanna um Evrópusambandsmál, sem fer fram í Valhöll í hádeginu. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi, þegar fundur hefst klukkan 12. Bjarni hefur sætt mikillar gagnrýni undanfarið og talinn ekki hafa staðið við kosningaloforð um þjóðaratkvæðagreiðslu sem hann gaf í vor. „Ég get ekki fyllilega staðið við það að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort við höldum áfram viðræðum við Evrópusambandið þar sem það er pólitískur ómöguleiki til staðar," sagði Bjarni í Kastljósi í gærkvöldi. Bjarni sagði ennfremur í viðtalinu að ekki væri hægt að halda aðildarviðræðum við Evrópusambandið áfram á meðan báðir ríkisstjórnarflokkarnir væru andvígir inngöngu í sambandið. Hann taldi þau ummæli ekki rétt að með því að draga aðildarumsóknina til baka væri verið að gera ríkisstjórnum framtíðar erfitt fyrir með að fara í viðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. Benedikt Jóhannesson, formaður Sjálfstæðra Evrópumanna, hyggst ekki mæta á fundinn. Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði hann: „Þetta er ávarp formanns fyrst og fremst – þessi fundur. Fundur sem er með annað yfirbragð. Og ég hef gefið það út áður að markmið mitt í þessu er að koma mínum sjónarmiðum á framfæri en ekki skemma fyrir einhverjum öðrum. Þetta er sá vettvangur sem menn velja og sjálfsagt að þeir hafi hann.“ Hér að neðan má sjá fundinn þegar hann hefst, klukkan 12.Uppfært: Fundinum er lokið ESB-málið Tengdar fréttir Vöntun á alþjóðasinnuðum og frjálslyndum miðhægriflokki Benedikt Jóhannesson gefur undir fótinn með að slíkur flokkur verði stofnaður. 25. febrúar 2014 10:06 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, verður frummælandi á innanflokksfundi Sjálfstæðismanna um Evrópusambandsmál, sem fer fram í Valhöll í hádeginu. Hægt verður að horfa á fundinn í beinni útsendingu hér á Vísi, þegar fundur hefst klukkan 12. Bjarni hefur sætt mikillar gagnrýni undanfarið og talinn ekki hafa staðið við kosningaloforð um þjóðaratkvæðagreiðslu sem hann gaf í vor. „Ég get ekki fyllilega staðið við það að láta fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort við höldum áfram viðræðum við Evrópusambandið þar sem það er pólitískur ómöguleiki til staðar," sagði Bjarni í Kastljósi í gærkvöldi. Bjarni sagði ennfremur í viðtalinu að ekki væri hægt að halda aðildarviðræðum við Evrópusambandið áfram á meðan báðir ríkisstjórnarflokkarnir væru andvígir inngöngu í sambandið. Hann taldi þau ummæli ekki rétt að með því að draga aðildarumsóknina til baka væri verið að gera ríkisstjórnum framtíðar erfitt fyrir með að fara í viðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. Benedikt Jóhannesson, formaður Sjálfstæðra Evrópumanna, hyggst ekki mæta á fundinn. Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði hann: „Þetta er ávarp formanns fyrst og fremst – þessi fundur. Fundur sem er með annað yfirbragð. Og ég hef gefið það út áður að markmið mitt í þessu er að koma mínum sjónarmiðum á framfæri en ekki skemma fyrir einhverjum öðrum. Þetta er sá vettvangur sem menn velja og sjálfsagt að þeir hafi hann.“ Hér að neðan má sjá fundinn þegar hann hefst, klukkan 12.Uppfært: Fundinum er lokið
ESB-málið Tengdar fréttir Vöntun á alþjóðasinnuðum og frjálslyndum miðhægriflokki Benedikt Jóhannesson gefur undir fótinn með að slíkur flokkur verði stofnaður. 25. febrúar 2014 10:06 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Vöntun á alþjóðasinnuðum og frjálslyndum miðhægriflokki Benedikt Jóhannesson gefur undir fótinn með að slíkur flokkur verði stofnaður. 25. febrúar 2014 10:06