Þrefalt hjá Rússum í síðustu göngunni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 11:18 Heimamenn frá Rússlandi tóku sig til og unnu þrefalt í 50km skíðagöngu karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en það er jafnframt síðasta síðasta ganga leikanna og ein síðasta greinin sem keppt er í.AlexanderLeckov, MaximVylegzhanin og IliaCherniusov háðu mikinn endasprett við Norðmanninn MartinJohnsrudSundby og fór svo að sá norski kom fjórði í mark. Leckov kom fyrstur í mark á 1:46:55,2 klukkustundum og þeir Vylegzhanin og Cherniusov hársbreidd á eftir. Aðeins munaði 1/100 á silfurverðlaunahafanum Vylegzhani og Cherniusov sem hirti bronsið. Sundby fer því heim með „aðeins“ eitt brons en hann átti að vera ein helsta stjarna Norðmanna á leikunum. Það er nokkuð ljóst að móðir hans hefur ekki verið ánægð með hann í dag frekar en aðra daga í Sotsjí. Rússar eru langefstir í verðlaunatöflunni með 32 verðlaun, fimm fleiri en Bandaríkjamenn. Rússar hafa unnið flest gull eða tólf talsins, flest silfur eða ellefu talsins og níu brons. Tveimur greinum er ólokið í Sotsjí. Keppni á fjögurra manna bobsleðum stendur nú yfir og þá fer úrslitaleikurinn í íshokkí á milli Svíþjóðar og Kanada fram í hádeginu.Endaspretturinn var svakalegur.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Heimamenn frá Rússlandi tóku sig til og unnu þrefalt í 50km skíðagöngu karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en það er jafnframt síðasta síðasta ganga leikanna og ein síðasta greinin sem keppt er í.AlexanderLeckov, MaximVylegzhanin og IliaCherniusov háðu mikinn endasprett við Norðmanninn MartinJohnsrudSundby og fór svo að sá norski kom fjórði í mark. Leckov kom fyrstur í mark á 1:46:55,2 klukkustundum og þeir Vylegzhanin og Cherniusov hársbreidd á eftir. Aðeins munaði 1/100 á silfurverðlaunahafanum Vylegzhani og Cherniusov sem hirti bronsið. Sundby fer því heim með „aðeins“ eitt brons en hann átti að vera ein helsta stjarna Norðmanna á leikunum. Það er nokkuð ljóst að móðir hans hefur ekki verið ánægð með hann í dag frekar en aðra daga í Sotsjí. Rússar eru langefstir í verðlaunatöflunni með 32 verðlaun, fimm fleiri en Bandaríkjamenn. Rússar hafa unnið flest gull eða tólf talsins, flest silfur eða ellefu talsins og níu brons. Tveimur greinum er ólokið í Sotsjí. Keppni á fjögurra manna bobsleðum stendur nú yfir og þá fer úrslitaleikurinn í íshokkí á milli Svíþjóðar og Kanada fram í hádeginu.Endaspretturinn var svakalegur.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 16 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sextándi og síðasti keppnisdagur leikanna er í dag. 23. febrúar 2014 06:30