Gunnar Nelson einn af tíu bestu ósigruðu mönnunum í UFC Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2014 22:30 Gunnar Nelson ætlar sér alla leið. Vísir/Getty Gunnar Nelsson, fremsti bardagaíþróttamaður landsins, er einn af tíu bestu bardagamönnunum innan UFC-sambandsins sem er enn taplaus.Fox Sports birtir í dag lista yfir þá tíu bestu en alls eru 32 ósigraðir innan sambandsins af þeim 450 bardagaköppum sem eru á samningi hjá UFC, stærsta bardagasambandi heims. Gunnar er númer níu á listanum en hann hefur unnið tíu bardaga og gert eitt jafntefli á sínum ferli í MMA eða blönduðum bardagalistum. Tveir þeirra voru í UFC og mætir hann Rússanum Omari Akhmedov í sínum þriðja UFC-bardaga í London 8. mars. Gunnar er að snúa til baka eftir meiðsli. Um Gunnar er sagt að hann enn geti enn bætt sig eins og sást í síðasta bardaga gegn Jorge Santiago. Þar fékk hann nokkur högg á sig en vann samt. „Nelson getur skorað á þá bestu, sérstaklega ef hann bætir höggin. Hann er nú þegar einn af þeim bestu þegar kemur að uppgjafartökum. Hann er með ís æðum sér og þessi 25 ára drengur er nú fyrst að komast á hátind síns íþróttaferils síns. Vinni hann nokkra góða sigra til viðbótar gæti "Gunni" fengið að berjast gegn einum af þeim tíu bestu í heiminum,“ segir um Gunnar Nelson í grein Fox Sports.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þann 8. mars eins og kom fram á Vísi í gær en íþróttastöðin hefur gert þriggja ára samning við UFC. Íþróttir MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30 Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56 Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30 Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45 UFC 170 í beinni á Stöð 2 Sport annað kvöld UFC 170 fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl þrjú aðfaranótt sunnudags. 21. febrúar 2014 21:49 Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Gunnar Nelsson, fremsti bardagaíþróttamaður landsins, er einn af tíu bestu bardagamönnunum innan UFC-sambandsins sem er enn taplaus.Fox Sports birtir í dag lista yfir þá tíu bestu en alls eru 32 ósigraðir innan sambandsins af þeim 450 bardagaköppum sem eru á samningi hjá UFC, stærsta bardagasambandi heims. Gunnar er númer níu á listanum en hann hefur unnið tíu bardaga og gert eitt jafntefli á sínum ferli í MMA eða blönduðum bardagalistum. Tveir þeirra voru í UFC og mætir hann Rússanum Omari Akhmedov í sínum þriðja UFC-bardaga í London 8. mars. Gunnar er að snúa til baka eftir meiðsli. Um Gunnar er sagt að hann enn geti enn bætt sig eins og sást í síðasta bardaga gegn Jorge Santiago. Þar fékk hann nokkur högg á sig en vann samt. „Nelson getur skorað á þá bestu, sérstaklega ef hann bætir höggin. Hann er nú þegar einn af þeim bestu þegar kemur að uppgjafartökum. Hann er með ís æðum sér og þessi 25 ára drengur er nú fyrst að komast á hátind síns íþróttaferils síns. Vinni hann nokkra góða sigra til viðbótar gæti "Gunni" fengið að berjast gegn einum af þeim tíu bestu í heiminum,“ segir um Gunnar Nelson í grein Fox Sports.Bardagi Gunnars Nelson verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þann 8. mars eins og kom fram á Vísi í gær en íþróttastöðin hefur gert þriggja ára samning við UFC.
Íþróttir MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30 Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56 Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30 Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45 UFC 170 í beinni á Stöð 2 Sport annað kvöld UFC 170 fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl þrjú aðfaranótt sunnudags. 21. febrúar 2014 21:49 Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Gunnar Nelson undirbýr sig fyrir erfiðan bardaga Kappinn er næsti gestur Jóns Ársæls. 14. febrúar 2014 19:30
Gunnar Nelson stefnir á heimsmeistaratitilinn Bardagaíþróttakappinn Gunnar Nelson stefnir á UFC-heimsmeistaratitilinn í blönduðum bardagalistum en hann snýr aftur í hringinn 8. mars. 10. febrúar 2014 15:56
Bardagi Gunnars Nelson í beinni - UFC á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin Allir bardagar Gunnars Nelson í UFC verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport næstu þrjú árin. 21. febrúar 2014 17:30
Innrás Rússa í UFC og lykillinn að velgengni þeirra Gunnar Nelson mætir Rússanum Omari Akhmedov þann 8. mars næstkomandi. Aðdáendur UFC hafa eflaust tekið eftir innrás Rússa í UFC á undanförnu ári. Flestum Rússunum í UFC hefur gengið gríðarlega vel en af hverju eru þeir svona sigursælir? 18. febrúar 2014 22:45
UFC 170 í beinni á Stöð 2 Sport annað kvöld UFC 170 fer fram um helgina og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl þrjú aðfaranótt sunnudags. 21. febrúar 2014 21:49
Utan búrsins: Gunnar Nelson Eftir þrjár vikur stígur Gunnar Nelson í búrið og berst í þriðja sinn í UFC. Gunnar mætir Rússanum Omari Akhmedov en bardaginn fer fram í O2-höllinni í London. Undirbúningur Gunnars stendur sem hæst núna en hvernig er Gunnar Nelson utan búrsins? 16. febrúar 2014 10:30