Sá elsti fékk gull og sá yngsti brons | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2014 17:16 Austurríkismaðurinn Mario Matt tryggði sér gullverðlaun í svigi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Hann var með besta tímann eftir fyrri ferðina í morgun og sjötti besti tíminn í seinni ferðinni dugði honum til sigurs. Samanlagður tími Matts var 1:41,84 mínútur. Hann hafði betur í baráttunni við besta svigkappa heims, heimsmeistarann Marcel Hirscher frá Austurríki, sem margir veðjuðu á að myndi vinna gullið í dag. Henrik Kristoffersen, 19 ára gamall Norðmaður, fékk bronsið þrátt fyrir að vera bara með 15. besta tímann í fyrri ferðinni. Hann náði þeim þriðja besta í seinni ferðinni og kom í mark á samanlögðum tíma upp á 1:42,67 mínútur. Brautin var erfið og féllu margir frábærir keppendur úr leik sem hjálpaði Norðmanninum að hirða bronsið en hann gerði vel í að komast niður á eins góðum tíma og raun bar vitni. Kristoffersen er einn allra efnilegasti svigmaður heims en hann vann sitt fyrsta heimsbikarmót í Schladming í Austurríki á dögunum. Með gullinu í dag varð Matt, sem er 34 ára gamall, sá elsti í sögunni til að vinna gullverðlaun í alpagreinum á Vetrarólympíuleikum. Kristofferssen er sá yngsti í sögunni. Sögulegt svig í Sotsjí.Sigri fagnað í endamarkinu í dag.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Sjá meira
Austurríkismaðurinn Mario Matt tryggði sér gullverðlaun í svigi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Hann var með besta tímann eftir fyrri ferðina í morgun og sjötti besti tíminn í seinni ferðinni dugði honum til sigurs. Samanlagður tími Matts var 1:41,84 mínútur. Hann hafði betur í baráttunni við besta svigkappa heims, heimsmeistarann Marcel Hirscher frá Austurríki, sem margir veðjuðu á að myndi vinna gullið í dag. Henrik Kristoffersen, 19 ára gamall Norðmaður, fékk bronsið þrátt fyrir að vera bara með 15. besta tímann í fyrri ferðinni. Hann náði þeim þriðja besta í seinni ferðinni og kom í mark á samanlögðum tíma upp á 1:42,67 mínútur. Brautin var erfið og féllu margir frábærir keppendur úr leik sem hjálpaði Norðmanninum að hirða bronsið en hann gerði vel í að komast niður á eins góðum tíma og raun bar vitni. Kristoffersen er einn allra efnilegasti svigmaður heims en hann vann sitt fyrsta heimsbikarmót í Schladming í Austurríki á dögunum. Með gullinu í dag varð Matt, sem er 34 ára gamall, sá elsti í sögunni til að vinna gullverðlaun í alpagreinum á Vetrarólympíuleikum. Kristofferssen er sá yngsti í sögunni. Sögulegt svig í Sotsjí.Sigri fagnað í endamarkinu í dag.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00