Slæmar byltur og alvarleg meiðsli í skíðaati kvenna - Myndband 21. febrúar 2014 15:30 Skíðaat er ekki hættulaus íþrótt eins og sást í dag þegar konurnar renndu sér niður erfiða brekkuna í Sotsj. Nokkrar konur duttu í brautinni enda aðstæður erfiðar. Bæði var brautin blaut eftir rigningu og þá var skyggni ekki upp á marga fiska vegna þoku. Tveir keppendur, AnnaWoerner frá Þýskalandi og StephanieJoffroy frá Síle, duttu báðar illa og voru bornar á sjúkrabörum úr brautinni. Talið er að báðar hafi hlotið alvarleg hnémeiðsli. Woerner datt í umferðinni á undan Joffroy. Hún missti hægra skíðið upp í loftið í einu stökkinu, lenti illa og virtist stórslösuð á hné þegar sjúkraflutningamenn hlupu af stað til hennar. Joffroy missti jafnvægið eftir eitt stökkið í brautinni og rann á ógnarhraða á eitt hliðið með svipuðum afleiðingum en einnig þurfti að bera hana á brott.MarielleThompson frá Kanada slapp við allar byltur í dag en hún varð Ólympíumeistari. Kanada vann flest verðlaun í skíðafimi á Ólympíuleikunum en skíðaat fellur undir það. Myndasyrpan hér að neðan er af Stephanie Joffroy slasast í dag en í spilaranum hér að ofan má sjá bæði atvikin.Stephanie Joffroy á flugi.Vísir/GettyHún lendir illa og rennur áfram stjórnlaus niður brekkuna.Vísir/GettyJoffroy straujar á hlið á miklum hraða.Vísir/GettyHún var síðan borin burt eins og Woerner.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sjá meira
Skíðaat er ekki hættulaus íþrótt eins og sást í dag þegar konurnar renndu sér niður erfiða brekkuna í Sotsj. Nokkrar konur duttu í brautinni enda aðstæður erfiðar. Bæði var brautin blaut eftir rigningu og þá var skyggni ekki upp á marga fiska vegna þoku. Tveir keppendur, AnnaWoerner frá Þýskalandi og StephanieJoffroy frá Síle, duttu báðar illa og voru bornar á sjúkrabörum úr brautinni. Talið er að báðar hafi hlotið alvarleg hnémeiðsli. Woerner datt í umferðinni á undan Joffroy. Hún missti hægra skíðið upp í loftið í einu stökkinu, lenti illa og virtist stórslösuð á hné þegar sjúkraflutningamenn hlupu af stað til hennar. Joffroy missti jafnvægið eftir eitt stökkið í brautinni og rann á ógnarhraða á eitt hliðið með svipuðum afleiðingum en einnig þurfti að bera hana á brott.MarielleThompson frá Kanada slapp við allar byltur í dag en hún varð Ólympíumeistari. Kanada vann flest verðlaun í skíðafimi á Ólympíuleikunum en skíðaat fellur undir það. Myndasyrpan hér að neðan er af Stephanie Joffroy slasast í dag en í spilaranum hér að ofan má sjá bæði atvikin.Stephanie Joffroy á flugi.Vísir/GettyHún lendir illa og rennur áfram stjórnlaus niður brekkuna.Vísir/GettyJoffroy straujar á hlið á miklum hraða.Vísir/GettyHún var síðan borin burt eins og Woerner.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00 Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sektaður um tólf milljónir fyrir að lesa yfir eigin leikmanni Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Varaforseti EHF handtekinn „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Vilja vopnahlé út um allan heim yfir Ólympíuleikana Dagskráin í dag: Önnur umferð brotin til mergjar í Körfuboltakvöldi Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 21. febrúar 2014 09:00
Tvöfalt hjá Kanada í skíðaati | Myndband Marielle Thompson frá Kanada vann sigur í skíðaati kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag en Kanadamenn fengu bæði gull og silfur. 21. febrúar 2014 11:08