Segir 90 prósent heimsbyggðarinnar sammála Pútín Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. febrúar 2014 16:17 Bernie Ecclestone VISIR/AFP Bernie Ecclestone, formúlujöfur, segist sammála hinni hertu löggjöf sem bannar umfjöllun um samkynhneigð í Rússlandi. Þessu lýsti Ecclestone yfir í viðtali við CNN þar sem hann tók upp hanskann fyrir Pútín. „Hann hefur ekki sagt að hann sé ósammála (samkynhneigðum) heldur einungis að hann vilji ekki að áróðri fyrir samkynhneigð sé beint að börnum undir 18 ára aldri,“ sagði Ecclestone þegar hann sakaði gagnrýnendur Pútíns um oftúlkanir. „Ég er fullkomlega sammála þessum viðhorfum og ef gerð yrði skoðanakönnun meðal allra jarðarbúa kæmi í ljós að 90% heimsbyggðarinnar væru það einnig,“ bætti Ecclestone við. Þeir Pútín hittust á fundi í febrúar í fyrra til að ræða fyrirhugaða formúlukeppni í Sotsjí, en brautin mun liggja umhverfis aðstöðuna sem nú er í fullri notkun á yfirstandandi Vetrarólympíuleikum. Bernie Ecclestone lýsti því yfir í kjölfarið að hann dáðist að manninum fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum, skoðunum sem hinn 83 ára formúluforkólfur segist fullkomlega sammála. Formúla Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45 Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15 Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25 Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20 Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45 Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06 Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33 Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Bernie Ecclestone, formúlujöfur, segist sammála hinni hertu löggjöf sem bannar umfjöllun um samkynhneigð í Rússlandi. Þessu lýsti Ecclestone yfir í viðtali við CNN þar sem hann tók upp hanskann fyrir Pútín. „Hann hefur ekki sagt að hann sé ósammála (samkynhneigðum) heldur einungis að hann vilji ekki að áróðri fyrir samkynhneigð sé beint að börnum undir 18 ára aldri,“ sagði Ecclestone þegar hann sakaði gagnrýnendur Pútíns um oftúlkanir. „Ég er fullkomlega sammála þessum viðhorfum og ef gerð yrði skoðanakönnun meðal allra jarðarbúa kæmi í ljós að 90% heimsbyggðarinnar væru það einnig,“ bætti Ecclestone við. Þeir Pútín hittust á fundi í febrúar í fyrra til að ræða fyrirhugaða formúlukeppni í Sotsjí, en brautin mun liggja umhverfis aðstöðuna sem nú er í fullri notkun á yfirstandandi Vetrarólympíuleikum. Bernie Ecclestone lýsti því yfir í kjölfarið að hann dáðist að manninum fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum, skoðunum sem hinn 83 ára formúluforkólfur segist fullkomlega sammála.
Formúla Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45 Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15 Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25 Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20 Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45 Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06 Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33 Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Kynhneigð ekki vandamál á ÓL í Sotsjí Vetrarólympíuleikarnir í rússnesku borginni Sotsjí við Svartahaf verða settir 7. febrúar. Sendiherra Rússa á Íslandi segir að fyllsta öryggis nærstaddra verði gætt og að allir gestir verði boðnir velkomnir. 30. janúar 2014 07:45
Íslendingar í Sotsjí sendi skilaboð um réttindi hinsegin fólks Fulltrúar Samtakanna ´78 og Hinsegin daga munu klukkan þrjú í dag afhenda Illuga Gunnarssyni, kveðjugjöf fyrir för hans á Vetrarólympíuleikana í Sotsjí í Rússlandi. 4. febrúar 2014 11:15
Segir sjónarmiðum Íslands hafa verið komið á framfæri Illugi Gunnarsson svaraði hvort honum hafi gefist tækifæri til þess á að koma sjónarmiðum ríkisstjórnar Íslands til mannréttindamála hinsegin fólks á framfæri í Sotsjí. 18. febrúar 2014 14:25
Samkynhneigðum óhætt á vetrarólympíuleikunum á meðan þeir láta börn vera Vladimir Putin sagði á föstudag að samkynhneigðir gætu andað rólega í Sochi, á meðan þeir létu börn vera. Gylfi Ægisson, "andstæðingur klámvæðingar“ var fljótur að koma auga á þennan bandamanns sinn. 18. janúar 2014 12:20
Pútín herðir lög gegn mótmælum Lögin umdeildu, sem samþykkt voru með hraði síðasta sumar, hafa nú verið hert stuttu fyrir Ólympíuleikana. 4. febrúar 2014 11:45
Sjón og kollegar hans skora á Pútín Lögin sem samþykkt hafa verið að undanförnu í Rússlandi og setja verulegar skorður á umræðu um samkynhneigð og guðlast eru ógn við frelsið. Þetta segja tvöhundruð rithöfundar frá þrjátíu löndum sem í dag birta opið bréf í breska blaðið Guardian þar sem þeir skora á Vladímír Pútín Rússlandsforseta að nema lögin úr gildi. 6. febrúar 2014 10:06
Meðlimir Pussy Riot beittir ofbeldi Ráðist var á meðlimi Pussy Riot af opinberum starfsmönnum í Sotsjí. Réðust þeir að þeim með svipum og táragasi. 19. febrúar 2014 22:33
Samkynhneigður fyrrverandi þingmaður handtekinn í Sotsjí Lögreglan í Sotsjí kannast ekki við að hafa handtekið fyrrum ítalskan þingmann. 17. febrúar 2014 13:02