"Ef það væri í vinnu hjá mér þá fengi það reisupassann“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2014 13:55 Í þættinum Mín skoðun með Mikael Torfasyni tókust þau Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdarstjóri Pfaff, Elín Hirst þingkona og Páll Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Heimssýn um aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Heitar umræður hafa skapast um fyrirhugaða afturköllun viðræðnanna og sagði Elín Hirst vilja leita sátta í málinu þó hún vissi ekki hver sú lausn væri. Elín vill ræða úttektarskýrslu Hagfræðistofnunnar betur á þinginu og sagði að of geyst hafi verið farið í þessu máli á síðustu dögum. Þegar umræðan barst að sáttalausnum í málinu stóð ekki á svörum hjá Páli Vilhjálmssyni: „Eina sáttin er fólgin í því að afturkalla þennan lýðræðisbrest,“ sagði Páll og bætti við að úrslit síðustu kosninga hafi endurspeglað að enginn vilji væri meðal landsmanna að ganga í Evrópusambandið. „Ef nýtt pólitískt mat kemur fram mun það endurspeglast í kosningum“. Margrét Kristmannsdóttir vandaði stjórnarflokkunum ekki kveðjurnar. „Ef það væri í vinnu hjá mér þá fengi það reisupassann,“ sagði Margrét. Hún taldi að sú reiði sem væri nú í þjóðfélaginu og endurspeglaðist í þúsundum mótmælenda á Austurvelli og á fimmta tug þúsunda undirskrifta gegn afturköllun viðræðnanna snérist ekki endilega um það að allt þetta fólk væri eldheitir Evrópusinnar. „Fólki finnst það svikið,“ sagði Margrét og vísaði þar til ummæla forystumanna stjórnarflokkana um þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild. „Loforð eru ekki varnaglar eða hugtök sem þú getur teygt. Loforð eru loforð.“ Mín skoðun Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Í þættinum Mín skoðun með Mikael Torfasyni tókust þau Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdarstjóri Pfaff, Elín Hirst þingkona og Páll Vilhjálmsson, stjórnarmaður í Heimssýn um aðildarumsóknina að Evrópusambandinu. Heitar umræður hafa skapast um fyrirhugaða afturköllun viðræðnanna og sagði Elín Hirst vilja leita sátta í málinu þó hún vissi ekki hver sú lausn væri. Elín vill ræða úttektarskýrslu Hagfræðistofnunnar betur á þinginu og sagði að of geyst hafi verið farið í þessu máli á síðustu dögum. Þegar umræðan barst að sáttalausnum í málinu stóð ekki á svörum hjá Páli Vilhjálmssyni: „Eina sáttin er fólgin í því að afturkalla þennan lýðræðisbrest,“ sagði Páll og bætti við að úrslit síðustu kosninga hafi endurspeglað að enginn vilji væri meðal landsmanna að ganga í Evrópusambandið. „Ef nýtt pólitískt mat kemur fram mun það endurspeglast í kosningum“. Margrét Kristmannsdóttir vandaði stjórnarflokkunum ekki kveðjurnar. „Ef það væri í vinnu hjá mér þá fengi það reisupassann,“ sagði Margrét. Hún taldi að sú reiði sem væri nú í þjóðfélaginu og endurspeglaðist í þúsundum mótmælenda á Austurvelli og á fimmta tug þúsunda undirskrifta gegn afturköllun viðræðnanna snérist ekki endilega um það að allt þetta fólk væri eldheitir Evrópusinnar. „Fólki finnst það svikið,“ sagði Margrét og vísaði þar til ummæla forystumanna stjórnarflokkana um þjóðaratkvæðagreiðslu um Evrópusambandsaðild. „Loforð eru ekki varnaglar eða hugtök sem þú getur teygt. Loforð eru loforð.“
Mín skoðun Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent