„Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. mars 2014 11:48 Þorgerður Katrín var menntamálaráðherra frá 2003-2009. VISIR/GVA „Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Þorgerður Katrín var einn gesta í Sunnudagsmorgni á Rúv í morgun. Þar ræddi hún um vikuna sem leið þar sem hart var tekist á Alþingi vegna áætlana stjórnarflokkanna að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Það var eiginlega þyngra en tárum taki að fylgjast með þessu í byrjun,“ sagði Þorgerður Katrín. „Það hefði þurft að segja manni tvisvar að stærstu mótmælin síðan í hruninu væru byggð á Evrópusambandinu.“ Menntamálaráðherrann fyrrverandi viðurkenndi að ólga væri innan flokksins. Ekki væri sama eining og flokkurinn hefði verið þekktur fyrir í gegnum tíðina. „Stór hluti flokksins segir núna: „Við viljum ekki leyfa harðlífinu að taka yfir.“ Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú,“ sagði Þorgerður Katrín. Aðspurð hverjir svartstakkarnir væru sagði Þorgerður: „Ég held að það sé svo augljóst.“ Þorgerður Katrín minnti á að hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn væri hrein mey í Evrópumálum. Þorgerður minnti á aldarmótaskýrslu flokks síns og að Sjálfstæðisflokkurinn hefði farið fyrir inngöngu Íslands í EFTA á sínum tíma. Þorgerður sagði þó viðtal við formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson, í vikulok, hafa sýnt hvers lags leiðtoga hann hefði að geyma. „Mér finnst hafa opnast ákveðið svigrúm,“ sagði Þorgerður Katrín. Fáir leiðtogar í ríkisstjórn hefðu nokkru sinni viðurkennt, eftir jafnerfiða viku á Alþingi, að læra þyrfti af vikunni í stað þess að keyra málið áfram af krafti. „Það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið svo lánsamur í gegnum áttatíu ára sögu flokksins er að tengja saman borgaralega sinnuð öfl í samfélaginu og ná að hafa þau saman. Þess vegna höfum við verið svona sterk,“ sagði Þorgerður. Nú væri hins vegar allt að rjátlast niður. „Við verðum ekki 30 prósenta flokkur með sama áframhaldi.“ ESB-málið Tengdar fréttir Þjóðin hafi síðasta orðið Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið. 28. febrúar 2014 11:10 ESB og Malta: 14 ára viðræður Fréttablaðið fór stuttlega yfir sögu aðildarviðræðna Möltu við ESB, undanþágur og sérlausnir. 1. mars 2014 15:00 Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum. 1. mars 2014 00:01 Ísland stendur sig verst af EES-ríkjunum 3,2 prósent tilskipana EES eru ekki innleidd innan réttra tímamarka. 1. mars 2014 08:00 Töluðu ærlega um þjóðaratkvæðagreiðslu Tveir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna vilja að hlustað verði á þjóðina í ESB-málinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að forysta flokksins hafi talað með ærlegum hætti um þjóðaratkvæðagreiðslu í málinu fyrir síðustu kosningar. 1. mars 2014 19:42 Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mælast nú samanlagt með minna en 40 prósent fylgi. 1. mars 2014 07:30 Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga. 1. mars 2014 14:15 Svikin loforð vega þyngra en viðræðuslit Hátt í átta þúsund manns mættu á samstöðufund sem haldin var á Austurvelli í dag þar sem ákörðun stjórnvalda um að draga tilbaka umsókn Íslands að Evrópusambandinu var mótmælt. Þetta er í fimmta sinn á sex dögum sem blásið er til mótmæla vegna þessa. 1. mars 2014 19:27 Pólítíkin: Aldrei efast í andstöðunni við Evrópusambandið Gunnar Bragi Sveinsson: Utanríkisráðherra segist hafa verið sannfærður andstæðingur aðildar Íslands að Evrópusambandinu frá unga aldri. Hann sé engin strengjabrúða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga. 1. mars 2014 08:30 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Sjá meira
„Ég held bara að fólki og ekki síst frjálslyndu fólki innan Sjálfstæðisflokksins hafi algjörlega misboðið þessi aðferðarfræði og nálgun því hún er ekki í takti við flokkinn okkar,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrum ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins. Þorgerður Katrín var einn gesta í Sunnudagsmorgni á Rúv í morgun. Þar ræddi hún um vikuna sem leið þar sem hart var tekist á Alþingi vegna áætlana stjórnarflokkanna að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. „Það var eiginlega þyngra en tárum taki að fylgjast með þessu í byrjun,“ sagði Þorgerður Katrín. „Það hefði þurft að segja manni tvisvar að stærstu mótmælin síðan í hruninu væru byggð á Evrópusambandinu.“ Menntamálaráðherrann fyrrverandi viðurkenndi að ólga væri innan flokksins. Ekki væri sama eining og flokkurinn hefði verið þekktur fyrir í gegnum tíðina. „Stór hluti flokksins segir núna: „Við viljum ekki leyfa harðlífinu að taka yfir.“ Við viljum ekki að svartstakkarnir í flokknum eigi flokkinn meira en ég eða þú,“ sagði Þorgerður Katrín. Aðspurð hverjir svartstakkarnir væru sagði Þorgerður: „Ég held að það sé svo augljóst.“ Þorgerður Katrín minnti á að hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né Framsóknarflokkurinn væri hrein mey í Evrópumálum. Þorgerður minnti á aldarmótaskýrslu flokks síns og að Sjálfstæðisflokkurinn hefði farið fyrir inngöngu Íslands í EFTA á sínum tíma. Þorgerður sagði þó viðtal við formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson, í vikulok, hafa sýnt hvers lags leiðtoga hann hefði að geyma. „Mér finnst hafa opnast ákveðið svigrúm,“ sagði Þorgerður Katrín. Fáir leiðtogar í ríkisstjórn hefðu nokkru sinni viðurkennt, eftir jafnerfiða viku á Alþingi, að læra þyrfti af vikunni í stað þess að keyra málið áfram af krafti. „Það sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið svo lánsamur í gegnum áttatíu ára sögu flokksins er að tengja saman borgaralega sinnuð öfl í samfélaginu og ná að hafa þau saman. Þess vegna höfum við verið svona sterk,“ sagði Þorgerður. Nú væri hins vegar allt að rjátlast niður. „Við verðum ekki 30 prósenta flokkur með sama áframhaldi.“
ESB-málið Tengdar fréttir Þjóðin hafi síðasta orðið Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið. 28. febrúar 2014 11:10 ESB og Malta: 14 ára viðræður Fréttablaðið fór stuttlega yfir sögu aðildarviðræðna Möltu við ESB, undanþágur og sérlausnir. 1. mars 2014 15:00 Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum. 1. mars 2014 00:01 Ísland stendur sig verst af EES-ríkjunum 3,2 prósent tilskipana EES eru ekki innleidd innan réttra tímamarka. 1. mars 2014 08:00 Töluðu ærlega um þjóðaratkvæðagreiðslu Tveir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna vilja að hlustað verði á þjóðina í ESB-málinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að forysta flokksins hafi talað með ærlegum hætti um þjóðaratkvæðagreiðslu í málinu fyrir síðustu kosningar. 1. mars 2014 19:42 Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mælast nú samanlagt með minna en 40 prósent fylgi. 1. mars 2014 07:30 Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga. 1. mars 2014 14:15 Svikin loforð vega þyngra en viðræðuslit Hátt í átta þúsund manns mættu á samstöðufund sem haldin var á Austurvelli í dag þar sem ákörðun stjórnvalda um að draga tilbaka umsókn Íslands að Evrópusambandinu var mótmælt. Þetta er í fimmta sinn á sex dögum sem blásið er til mótmæla vegna þessa. 1. mars 2014 19:27 Pólítíkin: Aldrei efast í andstöðunni við Evrópusambandið Gunnar Bragi Sveinsson: Utanríkisráðherra segist hafa verið sannfærður andstæðingur aðildar Íslands að Evrópusambandinu frá unga aldri. Hann sé engin strengjabrúða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga. 1. mars 2014 08:30 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Fleiri fréttir „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Sjá meira
Þjóðin hafi síðasta orðið Dagur B. Eggertsson leggur fram tillögu á stjórnarfundi Sambands íslenska sveitarfélaga að hvatt verði til þess að ríkisstjórin standi við fyrirheit sín og dragi til baka tillögu sína um að viðræðum um aðild að Evrópusambandinu verði slitið. 28. febrúar 2014 11:10
ESB og Malta: 14 ára viðræður Fréttablaðið fór stuttlega yfir sögu aðildarviðræðna Möltu við ESB, undanþágur og sérlausnir. 1. mars 2014 15:00
Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum. 1. mars 2014 00:01
Ísland stendur sig verst af EES-ríkjunum 3,2 prósent tilskipana EES eru ekki innleidd innan réttra tímamarka. 1. mars 2014 08:00
Töluðu ærlega um þjóðaratkvæðagreiðslu Tveir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna vilja að hlustað verði á þjóðina í ESB-málinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að forysta flokksins hafi talað með ærlegum hætti um þjóðaratkvæðagreiðslu í málinu fyrir síðustu kosningar. 1. mars 2014 19:42
Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn mælast nú samanlagt með minna en 40 prósent fylgi. 1. mars 2014 07:30
Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga. 1. mars 2014 14:15
Svikin loforð vega þyngra en viðræðuslit Hátt í átta þúsund manns mættu á samstöðufund sem haldin var á Austurvelli í dag þar sem ákörðun stjórnvalda um að draga tilbaka umsókn Íslands að Evrópusambandinu var mótmælt. Þetta er í fimmta sinn á sex dögum sem blásið er til mótmæla vegna þessa. 1. mars 2014 19:27
Pólítíkin: Aldrei efast í andstöðunni við Evrópusambandið Gunnar Bragi Sveinsson: Utanríkisráðherra segist hafa verið sannfærður andstæðingur aðildar Íslands að Evrópusambandinu frá unga aldri. Hann sé engin strengjabrúða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Skagfirðinga. 1. mars 2014 08:30