
Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga

Rússneska fánanum er flaggað við höfuðstöðvarnar en skrifað var undir sáttmála þess efnis í gær að Krímskagi skyldi slíta sig frá Úkraínu og ganga inn í Rússland.
Í gær var ráðist á herstöð í borginni Simferópól, sem einnig er á skaganum, og lét einn úkraínskur hermaður lífið í skothríð við stöðina.
Tengdar fréttir

Einn lést í skotárás á Krímskaga
Rússneskir hermenn eru sagðir sitja um herstöð í borginni Simferópól. Forsætisráðherra Úkraínu segir hernaðarástand ríkja á skaganum.

Krím mun tilheyra Rússlandi
Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga.

Pútín gagnrýnir afskipti Vesturveldanna
Vladimír Pútín ávarpaði rússneska þingið í dag eftir að hafa undirritað sáttmála við leiðtoga Krímskaga um að landsvæðið yrði formlega hluti af Rússlandi. Hann sagði ráðamenn í Úkraínu rússafælna gyðingahatara og gagnrýndi vesturveldin fyrir afskipti af nýafstöðnum kosningum.

Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar
Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar.

Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa
„Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“

Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið
Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu.