Stjörnumenn unnu á Ísafirði og verða alltaf ofar en áttunda sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2014 19:00 Dagur Kár Jónsson. Vísir/Daníel Stjarnan vann öruggan 37 stiga sigur á KFÍ, 107-70, á Ísafirði í kvöld í síðasta leik 21. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta. Stjörnumenn tryggðu sér að minnsta kosti sjöunda sætið í deildinni með þessum sigri en liðið mætir þá Keflavík í átta liða úrslitunum sem hefjast í lok næstu viku. Stjarnan á hinsvegar enn möguleika á að hækka sig enn frekar verði úrslitin þeim hagstæð í lokaumferðinni. Um leið varð það ljóst að deildarmeistarar KR mæta Snæfelli í átta liða úrslitunum en þau eru örugg með 1. og 8. sætið í deildinni. KFÍ var fallið fyrir leikinn og hafði því að engu að keppa. Stjörnumenn höfðu leikinn í hendi sér frá fyrsta leikhluta og unnu öruggan sigur. Stjarnan var 30-17 yfir eftir fyrsta leikhluta og með 24 stiga forskot í hálfleik, 54-30. Dagur Kár Jónsson átti mjög góðan leik með Stjörnunni en hann skoraði 25 stig og var stigahæstur í Garðabæjarliðinu.KFÍ-Stjarnan 70-107 (17-30, 13-24, 23-20, 17-33)KFÍ: Joshua Brown 25, Mirko Stefán Virijevic 16/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/4 fráköst, Valur Sigurðsson 9/4 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 6, Óskar Kristjánsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2/6 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 0/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 25, Matthew James Hairston 22/10 fráköst, Justin Shouse 18/8 stoðsendingar, Jón Sverrisson 17/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 9, Marvin Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 5, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 stolnir, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 13. mars 2014 21:30 Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12 Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár. 13. mars 2014 06:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 13. mars 2014 18:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira
Stjarnan vann öruggan 37 stiga sigur á KFÍ, 107-70, á Ísafirði í kvöld í síðasta leik 21. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta. Stjörnumenn tryggðu sér að minnsta kosti sjöunda sætið í deildinni með þessum sigri en liðið mætir þá Keflavík í átta liða úrslitunum sem hefjast í lok næstu viku. Stjarnan á hinsvegar enn möguleika á að hækka sig enn frekar verði úrslitin þeim hagstæð í lokaumferðinni. Um leið varð það ljóst að deildarmeistarar KR mæta Snæfelli í átta liða úrslitunum en þau eru örugg með 1. og 8. sætið í deildinni. KFÍ var fallið fyrir leikinn og hafði því að engu að keppa. Stjörnumenn höfðu leikinn í hendi sér frá fyrsta leikhluta og unnu öruggan sigur. Stjarnan var 30-17 yfir eftir fyrsta leikhluta og með 24 stiga forskot í hálfleik, 54-30. Dagur Kár Jónsson átti mjög góðan leik með Stjörnunni en hann skoraði 25 stig og var stigahæstur í Garðabæjarliðinu.KFÍ-Stjarnan 70-107 (17-30, 13-24, 23-20, 17-33)KFÍ: Joshua Brown 25, Mirko Stefán Virijevic 16/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 9/4 fráköst, Valur Sigurðsson 9/4 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 6, Óskar Kristjánsson 3, Jóhann Jakob Friðriksson 2/6 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 0/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0.Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 25, Matthew James Hairston 22/10 fráköst, Justin Shouse 18/8 stoðsendingar, Jón Sverrisson 17/7 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 9, Marvin Valdimarsson 6, Fannar Freyr Helgason 5, Björn Steinar Brynjólfsson 3/5 stolnir, Sigurður Dagur Sturluson 2/5 fráköst.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 13. mars 2014 21:30 Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12 Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár. 13. mars 2014 06:30 Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42 Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 13. mars 2014 18:45 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Enski boltinn „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri Sjá meira
Vonir ÍR-inga dóu í tapi í tvíframlengdum leik - úrslit kvöldins í körfunni ÍR-ingar eiga ekki lengur möguleika á sæti í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir þriggja stiga tap fyrir Keflavík, 126-123, í mögnuðu tvíframlengdum leik í TM-höllinni í Keflavík í kvöld. 13. mars 2014 21:30
Skallagrímsmenn unnu Hauka og sendu KFÍ niður - Smith með 52 stig Skallagrímsmenn gulltryggðu sæti sitt í Dominos-deild karla í körfubolta á næsta tímabili þegar þeir unnu níu stiga sigur á Haukum eftir framlengdan leik í Fjósinu í Borgarnesi í kvöld, 99-90. KFÍ á leik inn á morgun en eiga ekki lengur möguleika á því að koma sér upp úr fallsætinu. 13. mars 2014 21:12
Framtíðin óráðin hjá Teiti Örlygssyni Það er óvissa með framhaldið hjá þjálfaranum litríka Teiti Örlygssyni en hann hefur þjalfað Stjörnuna undanfarin ár. 13. mars 2014 06:30
Tuttugasti sigur KR í vetur og deildarmeistaratitilinn á loft - myndir KR-ingar fengu afhentan deildarmeistaratitilinn í kvöld eftir öruggan 101-78 sigur á botnliði Vals en þetta var níundi sigur Vesturbæjarliðsins í röð og tuttugasti deildarsigur liðsins á leiktíðinni. 13. mars 2014 21:42
Finnur tók metið af Sigga Ingimundar Enginn þjálfari hefur byrjað betur á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta en þjálfari deildarmeistara KR, Finnur Freyr Stefánsson. 14. mars 2014 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 83-81 | Elvar tryggði Njarðvík fjórða sætið Elvar Már Friðriksson tryggði Njarðvík 83-81 sigur á Snæfelli í Ljónagryfjunni í kvöld en sigurkarfa hans skömmu fyrir leikslok gulltryggði ekki bara sigurinn heldur einnig fjórða sætið í Dominos-deildinni og þar með heimavallarrétt í úrslitakeppninni. 13. mars 2014 18:45