Umfjöllun: Frakkland - Ísland 25-19 | Kaflaskiptur leikur íslenska liðsins Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. mars 2014 00:01 Þórey Rósa Stefánsdóttir. Vísir/Valli Franska liðið reyndist einu númeri of stórt fyrir íslenska landsliðið í handbolta í undankeppni Evrópumeistaramóts kvenna í dag. Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en slakur kafli liðsins í seinni hálfleik reyndist liðinu dýrkeyptur. Í fyrri leik liðanna leiddi franska liðið frá fyrstu mínútu en það var allt annað upp á teningunum í dag. Það var gríðarlega mikil stemming hjá íslenska liðinu strax frá fyrstu mínútu og var spilamennska liðsins í fyrri hálfleik nánast óaðfinnanleg. Franska liðið sigraði fyrri leik liðanna miðvikudaginn síðastliðinn nokkuð örugglega með sex mörkum. Franska liðinu dugði eitt stig til að tryggja sæti sitt á EM í Ungverjalandi og Króatíu. Strax á upphafsmínútum leiksins mátti sjá einbeitinguna í leikmönnum íslenska landsliðsins og komu þrjú af fyrstu sex mörkum liðsins úr hraðaupphlaupum eftir frábæran varnarleik. Þrátt fyrir að franska liðinu hafi tekist að ná taki á leiknum setti íslenska liðið aftur í gír og keyrði á franska liðið. Þjálfari franska liðsins reyndi áherslubreytingar en franska liðið náði ekki að stöðva íslenska liðið og tóku stelpurnar okkar þriggja marka forskot inn í hálfleik í stöðunni 13-10. Karen Knútsdóttir átti stórleik í fyrri hálfleik með sjö mörk, þar af komu fimm þeirra af vítalínunni en íslensku stelpurnar voru duglegar að sækja víti í leiknum. Líkt og íslenska liðið fékk sannkallaða draumabyrjun í fyrri hálfleik fékk franska liðið draumabyrjun í þeim seinni. Franska liðið náði að jafna leikinn eftir aðeins tveggja mínútna leik og skiptust liðin á forskotinu fyrstu tíu mínútur hálfleiksins. Þá kom hinsvegar slakur kafli íslenska liðsins sem skoraði aðeins eitt mark á sautján mínútum og franska liðið seig fram úr og vann að lokum öruggan sigur. Þrátt fyrir að varnarleikurinn væri flottur gekk íslenska liðinu illa að sækja eftir að franska liðið klippti á Kareni um miðbik seinni hálfleiks. Það varð á endanum banabiti íslenska liðsins sem skoraði aðeins tvö mörk á seinustu átján mínútum leiksins. Karen átti flottan leik í íslenska liðinu með átta mörk en Hildur Þorgeirsdóttir bætti við þremur. Í markinu stóð Íris Björk Símonardóttir vakt sína ágætlega, varði 13 bolta af 38 eða 34% markvarsla. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira
Franska liðið reyndist einu númeri of stórt fyrir íslenska landsliðið í handbolta í undankeppni Evrópumeistaramóts kvenna í dag. Íslenska liðið spilaði frábærlega í fyrri hálfleik en slakur kafli liðsins í seinni hálfleik reyndist liðinu dýrkeyptur. Í fyrri leik liðanna leiddi franska liðið frá fyrstu mínútu en það var allt annað upp á teningunum í dag. Það var gríðarlega mikil stemming hjá íslenska liðinu strax frá fyrstu mínútu og var spilamennska liðsins í fyrri hálfleik nánast óaðfinnanleg. Franska liðið sigraði fyrri leik liðanna miðvikudaginn síðastliðinn nokkuð örugglega með sex mörkum. Franska liðinu dugði eitt stig til að tryggja sæti sitt á EM í Ungverjalandi og Króatíu. Strax á upphafsmínútum leiksins mátti sjá einbeitinguna í leikmönnum íslenska landsliðsins og komu þrjú af fyrstu sex mörkum liðsins úr hraðaupphlaupum eftir frábæran varnarleik. Þrátt fyrir að franska liðinu hafi tekist að ná taki á leiknum setti íslenska liðið aftur í gír og keyrði á franska liðið. Þjálfari franska liðsins reyndi áherslubreytingar en franska liðið náði ekki að stöðva íslenska liðið og tóku stelpurnar okkar þriggja marka forskot inn í hálfleik í stöðunni 13-10. Karen Knútsdóttir átti stórleik í fyrri hálfleik með sjö mörk, þar af komu fimm þeirra af vítalínunni en íslensku stelpurnar voru duglegar að sækja víti í leiknum. Líkt og íslenska liðið fékk sannkallaða draumabyrjun í fyrri hálfleik fékk franska liðið draumabyrjun í þeim seinni. Franska liðið náði að jafna leikinn eftir aðeins tveggja mínútna leik og skiptust liðin á forskotinu fyrstu tíu mínútur hálfleiksins. Þá kom hinsvegar slakur kafli íslenska liðsins sem skoraði aðeins eitt mark á sautján mínútum og franska liðið seig fram úr og vann að lokum öruggan sigur. Þrátt fyrir að varnarleikurinn væri flottur gekk íslenska liðinu illa að sækja eftir að franska liðið klippti á Kareni um miðbik seinni hálfleiks. Það varð á endanum banabiti íslenska liðsins sem skoraði aðeins tvö mörk á seinustu átján mínútum leiksins. Karen átti flottan leik í íslenska liðinu með átta mörk en Hildur Þorgeirsdóttir bætti við þremur. Í markinu stóð Íris Björk Símonardóttir vakt sína ágætlega, varði 13 bolta af 38 eða 34% markvarsla.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Fleiri fréttir Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Sjá meira