„Ekki gera það með Rússa“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. mars 2014 10:54 Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. mynd/facebook Refsiaðgerðir gegn Rússum vegna innlimunar Krímskaga inn í Rússland eru af ýmsum toga. Nú hefur hópur kvenna í Úkraínu stofnað til átaks gegn kynlífi með Rússum. „Ekki gera það með Rússa,“ nefnist Facebook-síða sem aflað hefur tæplega 2.000 fylgismanna og kvenna og hafa einnig verið prentaðir bolir með slagorðinu. Hugmyndin á bak við refsiaðgerðir af þessu tagi er ekki ný af nálinni. Í gríska gamanleiknum Lýsistrata, sem er meira en tvö þúsund ára gamall, segir frá konum sem taka sig saman og neita körlum um kynlíf í von um að þeir semji frið í Pelópsskagastríðinu. Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04 Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi. 20. mars 2014 19:41 Rússar réðust á herstöð úkraínska flughersins Óku niður hlið á brynvörðum bílum. 22. mars 2014 21:35 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00 Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51 G7 ríkin funda í Brussel í sumar án Rússa Rússar taka ekki þátt í næsta fundi leiðtoga helstu iðnvelda heims vegna aðgerða þeirra á Krímskaga. 24. mars 2014 21:41 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu. 18. mars 2014 14:59 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Refsiaðgerðir gegn Rússum vegna innlimunar Krímskaga inn í Rússland eru af ýmsum toga. Nú hefur hópur kvenna í Úkraínu stofnað til átaks gegn kynlífi með Rússum. „Ekki gera það með Rússa,“ nefnist Facebook-síða sem aflað hefur tæplega 2.000 fylgismanna og kvenna og hafa einnig verið prentaðir bolir með slagorðinu. Hugmyndin á bak við refsiaðgerðir af þessu tagi er ekki ný af nálinni. Í gríska gamanleiknum Lýsistrata, sem er meira en tvö þúsund ára gamall, segir frá konum sem taka sig saman og neita körlum um kynlíf í von um að þeir semji frið í Pelópsskagastríðinu.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04 Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi. 20. mars 2014 19:41 Rússar réðust á herstöð úkraínska flughersins Óku niður hlið á brynvörðum bílum. 22. mars 2014 21:35 Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00 Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51 G7 ríkin funda í Brussel í sumar án Rússa Rússar taka ekki þátt í næsta fundi leiðtoga helstu iðnvelda heims vegna aðgerða þeirra á Krímskaga. 24. mars 2014 21:41 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu. 18. mars 2014 14:59 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15 Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04
Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins. 20. mars 2014 14:39
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Utanríkisráðherra staðfestir þvingunaraðgerðir Utanríkisráðherra fordæmir innlimun Rússlands á Krím og ítrekar fyrri yfirlýsingar sínar um ólögmæti atkvæðagreiðslunnar sem fór fram 16. mars um að Krímskagi skyldi verða hluti af Rússlandi. 20. mars 2014 19:41
Rússar líta til austurs eftir bandamönnum Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu. 21. mars 2014 10:00
Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51
G7 ríkin funda í Brussel í sumar án Rússa Rússar taka ekki þátt í næsta fundi leiðtoga helstu iðnvelda heims vegna aðgerða þeirra á Krímskaga. 24. mars 2014 21:41
Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04
Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu. 18. mars 2014 14:59
Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21
Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar. 20. mars 2014 15:15