
Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga

Í morgun tóku Rússar eina af síðustu herstöðvum Krímskaga. Varnarmálaráðuneyti Úkraínu segir Rússa hafa tekið um 80 hermenn höndum og tveir særðir menn voru fluttir á brott með þyrlu.
Nýju stjórnvöldin í Kænugarði hafa hlotið gagnrýni undanfarið vegna aðgerðarleysis varðandi hermenn sína á Krímskaga. Hermenn hliðhollir Rússlandi hafa setið um herstöðvar Úkraínu í margar vikur.
Tengdar fréttir

Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu
Eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins.


Rússar réðust á herstöð úkraínska flughersins
Óku niður hlið á brynvörðum bílum.

Rússar líta til austurs eftir bandamönnum
Evrópusambandið og Úkraína hafa skrifað undir samkomulagið sem leiddi til mótmælanna í Úkraínu.

Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi
Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun.

Hver er Vladimir Pútín?
Erfitt er að henda reiður á ólíkindatólið Pútín, forseta Rússlands, en undir vel snyrtu yfirborðinu leynist margbrotinn einstaklingur.

Mikilvægt að kynna sér ástandið af eigin raun
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra er á leið til Kænugarðs til að kynna sér ástandið og greina ráðamönnum þar frá þátttöku Íslands í refsiaðgerðum.

ÖSE á leið til austurhéraða Úkraínu
Mikið hefur verið um mótmæli í héruðunum síðustu vikur þar sem stór hluti íbúanna styður Rússa og vill frekar halla sér að þeim en Evrópusambandinu.

Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu
Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga.

Útilokar ekki refsiaðgerðir gegn rússneska hagkerfinu
Bandaríkin munu beita frekari refsiaðgerðum gegn einstaklingum í Rússlandi vegna deilunnar um Krímskaga, bæði innan ríkisstjórnarinnar og utan hennar.