Jón Sigurður og Thelma Rut unnu flest gull í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2014 16:39 Ármenningarnir Jón Sigurður Gunnarsson og Bjarki Ásgeirsson. Vísir/Vilhelm Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson vann þrjú gull í dag en hann stóð sig best allra á gólfi, í hringjum og á svifrá. Jón Sigurður vann silfur í stökki og brons á bogahesti. Jón Sigurður var í miklu stuði í dag. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni, vann gull á bogahesti og síðan silfur í hringjum, á tvíslá og á svifrá. Hann sýndi því sömu fjölhæfni og skilaði honum titlinum í gær. Pálmi Rafn Steindórsson úr Gerlpu varð Íslandsmeistari í stökki og Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari á tvíslá. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann tvö gull í dag, á gólfi og á jafnvægislá. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Norma Dögg Róbersdóttir úr Gerplu, varð Íslandsmeistari í stökki og Agnes Suto úr Gerplu stóð sig best allra á tvíslá. Ármann vann því fjórar einstaklingsgreinar í karlaflokki og auk þess að eiga Íslandsmeistarann í fjölþraut frá því gær en Gerpla hlaut tvö gull í karlaflokki. Gerpla fékk hinsvegar fullt hús í kvennaflokki, fimm gull af fimm mögulegum.Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum:KarlarGólfæfingar 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 3. Bjarki Ásgeirsson, ÁrmannBogahestur 1. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 2. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. Jón Sigurður Gunnarsson, ÁrmannHringir 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaStökk 1. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 2. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaTvíslá 1. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Sigurður Andrés Sigurðsson, ÁrmannSvifrá 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaKonur:Gólfæfingar 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Þórey Kristinsdóttir, BjörkJafnvægisslá 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Agnes Suto, Gerpla 2. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, GerplaTvíslá 1. Agnes Suto, Gerpla 2. Dominiqua Alma Belányi, Gróttu 3. Norma Dögg Róbersdóttir, GerplaStökk 1. Norma Dögg Róbersdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla Fimleikar Íþróttir Tengdar fréttir Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Sjá meira
Ármenningar og Gerplukonur voru í aðalhlutverki í keppni á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í áhaldafimleikum sem lauk í Ármannsheimilinu í dag. Jón Sigurður Gunnarsson úr Ármanni og Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu unnu flest áhöld í dag. Ármenningurinn Jón Sigurður Gunnarsson vann þrjú gull í dag en hann stóð sig best allra á gólfi, í hringjum og á svifrá. Jón Sigurður vann silfur í stökki og brons á bogahesti. Jón Sigurður var í miklu stuði í dag. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni, vann gull á bogahesti og síðan silfur í hringjum, á tvíslá og á svifrá. Hann sýndi því sömu fjölhæfni og skilaði honum titlinum í gær. Pálmi Rafn Steindórsson úr Gerlpu varð Íslandsmeistari í stökki og Valgarð Reinhardsson úr Gerplu varð Íslandsmeistari á tvíslá. Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu vann tvö gull í dag, á gólfi og á jafnvægislá. Íslandmeistarinn í fjölþraut í gær, Norma Dögg Róbersdóttir úr Gerplu, varð Íslandsmeistari í stökki og Agnes Suto úr Gerplu stóð sig best allra á tvíslá. Ármann vann því fjórar einstaklingsgreinar í karlaflokki og auk þess að eiga Íslandsmeistarann í fjölþraut frá því gær en Gerpla hlaut tvö gull í karlaflokki. Gerpla fékk hinsvegar fullt hús í kvennaflokki, fimm gull af fimm mögulegum.Íslandsmeistarar á einstökum áhöldum á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum:KarlarGólfæfingar 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 3. Bjarki Ásgeirsson, ÁrmannBogahestur 1. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 2. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. Jón Sigurður Gunnarsson, ÁrmannHringir 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaStökk 1. Pálmi Rafn Steindórsson, Gerpla 2. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaTvíslá 1. Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Sigurður Andrés Sigurðsson, ÁrmannSvifrá 1. Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. Bjarki Ásgeirsson, Ármann 3. Valgarð Reinhardsson, GerplaKonur:Gólfæfingar 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Þórey Kristinsdóttir, BjörkJafnvægisslá 1. Thelma Rut Hermannsdóttir, Gerpla 2. Agnes Suto, Gerpla 2. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, GerplaTvíslá 1. Agnes Suto, Gerpla 2. Dominiqua Alma Belányi, Gróttu 3. Norma Dögg Róbersdóttir, GerplaStökk 1. Norma Dögg Róbersdóttir, Gerpla 2. Andrea Ingibjörg Orradóttir, Gerpla 3. Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Gerpla
Fimleikar Íþróttir Tengdar fréttir Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28 Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Bjarni með tólf og KA vann meistarana „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Sjá meira
Bjarki og Norma Dögg Íslandsmeistarar í fjölþraut Bjarki Ásgeirsson úr Ármanni og Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu urðu í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum en bæði voru þau að vinna titilinn í fyrsta sinn. 29. mars 2014 18:28
Þrefalt hjá Gerplukonum í gær - myndir Gerpla hélt áfram sigurgöngu sinni í fjölþraut kvenna á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum í gær þegar Gerpla átti þrjár á palli í kvennaflokki. Gerpla hefur nú átt Íslandsmeistara kvenna í fimleikum í ellefu ár í röð. 30. mars 2014 11:45