Fimleikar

Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth
Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn.

Risaáfangi Hildar Maju í Úsbekistan
Hildur Maja Guðmundsdóttir varð í dag fyrst íslenskra kvenna frá upphafi til þess að vinna til verðlauna á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum.

Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur
Mary Lou Retton, sem varð Ólympíumeistari í fjölþraut fyrir rúmum fjörutíu árum, var handtekin í Vestur-Virginíu í síðustu viku fyrir ölvunarakstur.

Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna
Ísland vann til sextán verðlauna á fyrsta degi Smáþjóðaleikana sem fram fara í Andorra. Fimm íslensk gullverðlaun komu í hús.

Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin
Íslensku fimleikakonurnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir og Thelma Aðalsteinsdóttir eru báðar komnar í úrslit á heimsbikarmóti í áhaldafimleikum í Búlgaríu og það á fleiru en einu áhaldi.

Atli og Thelma Íslandsmeistarar í fjölþraut
Atli Snær Valgeirsson og Thelma Aðalsteinsdóttir urðu í dag Íslandsmeistarar i fjölþraut.

Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“
Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir átti frábæra endurkomu í hóp þeirra bestu á heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu í gær.

Fjögurra ára bann fyrir að svindla samlöndu sína inn á ÓL í París
Kýpverski fimleikadómarinn Evangelia Trikomiti hefur verið dæmd í fjögurra ára bann fyrir að hafa hjálpað samlöndu sinni, Veru Tugolukova, að komast inn á Ólympíuleikana í París síðasta sumar.

Sökuð um að nota fimleikastelpurnar sínar eins og hún væri að reka vændishús
Ungar rússneska fimleikakonur voru settar í mjög erfiðar og ógeðfeldar aðstæður af þjálfara sínum sem átti ríka og valdamikla vini eins og Vladimir Putin.

„Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“
Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir var ekki tilnefnd sem íþróttamaður ársins þrátt fyrir frábæran árangur á árinu. Sigmundi Steinarssyni, íþróttafréttamanni til fjölda ára, var mjög brugðið og veltir því fyrir sér eftir hverju farið er þegar afrek íþróttamanna eru metin.

Ásta vann Faceoff í fjórða sinn: „Hef náð öllum markmiðunum síðan ég greindist“
Tæplega tíu þúsund manns voru í Jyske Bank BOXEN í Herning á laugardaginn og sáu Ástu Kristinsdóttur vinna sigur í Faceoff fimleikakeppninni. Þetta er í fjórða sinn sem Ásta vinnur þessa keppni. Árið hefur verið gott fyrir Ástu því í október varð hún Evrópumeistari í hópfimleikum með íslenska landsliðinu.

Ásta og Laufey valdar í úrvalslið EM
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum setti punktinn yfir i-ið á frábæru Evrópumóti í dag þegar þær Ásta Kristinsdóttir og Laufey Ingadóttir voru valdar í úrvalslið mótsins.

Segja loforð svikin á meðan karfan fær stærsta íþróttahús landsins
Stjórn Fimleikadeildar Keflavíkur segir að upp sé komin óásættanleg staða fyrir fimleikadeildina en þetta kemur fram í pistli frá stjórninni sem birtist hér inn á Vísi.

Íslensku stelpurnar Evrópumeistarar í fjórða sinn
Ísland eignaðist Evrópumeistara í hópfimleikum í dag þegar íslenska kvennalandsliðið tryggði sér glæsilegan sigur á EM í Bakú í Aserbaísjan.

Íslenska ungmennaliðið vann Evróputitilinn
Ungmennalið Íslands varð í dag Evrópumeistari í blönduðum flokki unglinga á EM í Bakú. Keppt verður í fullorðinsflokki á morgun.

Íslensku liðin örugglega í úrslit á EM
Bæði lið Íslands í fullorðinsflokki komust í úrslit á EM í hópfimleikum í Bakú í Aserbaídsjan í dag.

Andrea setur met á EM í dag: „Við stefnum á fyrsta sætið“
Með því að hefja leika með íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum á Evrópumótinu í Bakú í dag mun Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði liðsins setja mótsmet. Hún er bjartsýn á að Ísland geti unnið til gullverðlauna á mótinu.

Íslenskt verðlaunalið selur klósettpappír upp í ferð á stórmót
Landsliðsfólk okkar í hópfimleikum hefur þurft að fjármagna þátttöku sína á stórmótum með sölu á klósettpappír, lakkrís og túlípönum svo eitthvað sé nefnt. „Auka álag sem maður á ekki að þurfa að pæla í,“ segir Andrea Sif Pétursdóttir, landsliðsfyrirliði.

Sögulegur dagur er Thelma sópaði til sín gullverðlaunum
Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir ritaði nafn sitt í sögubækur íslenskra íþrótta í dag ere hún gerði sér lítið fyrir og vann til gullverðlauna í öllum fjórum greinunum sem keppt var í á Norður-Evrópumótinu í fimleikum.

Thelma Norður-Evrópumeistari í stökki
Fimleikakonan Thelma Aðalsteinsdóttir hefur heldur betur átt góða helgi á Norður-Evrópumeistaramótinu.

Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið
Vendingar hafa orðið í baráttu bandarísku fimleikakonunnar Jordans Chiles um að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París.

Chiles áfrýjar til Hæstaréttar vegna bronsins sem var tekið af henni
Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur áfrýjað til Hæstaréttar Sviss vegna bronsverðlaunanna sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París.

Nýtt fimleikahús óskast á Selfossi
Yfirþjálfari fimleikadeildarinnar á Selfossi skorar á bæjaryfirvöld í Árborg að byggja nýtt fimleikahús þar sem núverandi hús sé orðið allt of lítið og lélegt fyrir deildina. Níu stelpur úr fimleikunum er á leiðinni til Azerbaijan til að taka þátt í Evrópumótinu í hópfimleikum.

Biles hélt „jarðarför“ fyrir gullstökkið sitt
Besta fimleikakona sögunnar hélt sérstaka og táknræna minningarathöfn á dögunum.

Hrapaði til bana þegar hún var að taka sjálfu
Tékkneska fimleikakonan Natalie Stichová lést eftir hræðilegt slys við einn frægasta kastalann í Bæjaralandi í Þýskalandi.

Teygjur Ólympíumeistarans ekki fyrir viðkvæma
Brasilíska fimleikakonan Rebeca Andrade var ein af stjörnum Ólympíuleikanna í París þar sem hún vann til fernra verðlauna. Liðleiki er lífsnauðsynlegur fimleikakonum og það þýðir líka krefjandi teygjuæfingar.

Finnst mjög óréttlátt að bronsið sé tekið af henni
Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles fékk bronsverðlaun fyrir æfingar á gólfi á Ólympíuleikunum í París en henni hefur nú verið gert að skila bronsverðlaunum sínum.

„Ég veit hvernig ykkur líður því ég hef upplifað þetta sjálf“
Rúmenska fimleikakonan Ana Barbosu er aftur orðin handhafi bronsverðlaunanna í gólfæfingum kvenna á Ólympíuleikunum í París eftir að hafa misst þau rétt eftir keppnina sjálfa.

Mamman tók verðlaunaféð af Ólympíumeistaranum
Er Ólympíumeistara treystandi fyrir verðlaunafénu sínu eða ætlar að móðir hans kannski að nota það til eigin nota? Deilur mæðgina eru stórt fjölmiðlamál á Filippseyjum.

Niðurbrotin eftir að bronsið var tekið af henni
Bandaríska fimleikakonan Jordan Chiles hefur verið svipt bronsverðlaununum sem hún vann í gólfæfingum á Ólympíuleikunum á mánudaginn.