Barist utandyra í 25 gráðu hita í kvöld Pétur Marinó Jónsson skrifar 11. apríl 2014 16:45 Roy Nelson er í aðalbardaga kvöldsins. Vísir/Getty Í kvöld fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Sameinuðu Araba furstadæmunum. Útsendingin hefst kl 18 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. UFC hefur einu sinni áður haldið viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum en það var UFC 112 árið 2010. Þá byggðu þeir heilan leikvang undir berum himni fyrir bardagana í Ferrari garðinum og rifu hann svo umsvifalaust niður eftir bardagana. Í þetta sinn fara bardagarnir fram í du Arena á eyjunni Yas og byggja þeir aftur nánast nýjan leikvang fyrir viðburðinn. Um leið og bardagarnir klárast verður leikvangurinn rifinn niður. du Arena er í eigu Flash Entertainment en þeir eiga 10% hlut í UFC. Bardagarnir fara fram undir berum himni og verður hitastigið í kringum 25°C þegar bardagarnir fara fram. Það gæti spilað inn í ef bardagarnir verða langir og gæti tekið sinn toll á úthald bardagamanna. Það virðist vera mikill áhugi fyrir bardagaíþróttum í Sameinuðu Araba Furstadæmunum þar sem ADCC, sterkasta uppgjafarglímumót heims, er í eigu sjeiksins Tahnoon Bin Zayed Al Nahyan. Á ADCC, eða Abu Dhabi Combat Club eins og skammstöfunin stendur fyrir, er sterkustu glímumönnum heims boðin þátttaka en Gunnari Nelson hefur tvisvar verið boðin þátttaka þar. Í kvöld mætast gömlu jálkarnir Antonio "Big Nog" Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaga kvöldsins. Aðrir bardagar eru Clay Guida gegn Tatsuya Kawajiri, John Howard gegn Ryan LaFlare og Ramsey Nijem gegn Beneil Dariush.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15 Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15 Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Í kvöld fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Sameinuðu Araba furstadæmunum. Útsendingin hefst kl 18 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. UFC hefur einu sinni áður haldið viðburð í Sameinuðu Araba furstadæmunum en það var UFC 112 árið 2010. Þá byggðu þeir heilan leikvang undir berum himni fyrir bardagana í Ferrari garðinum og rifu hann svo umsvifalaust niður eftir bardagana. Í þetta sinn fara bardagarnir fram í du Arena á eyjunni Yas og byggja þeir aftur nánast nýjan leikvang fyrir viðburðinn. Um leið og bardagarnir klárast verður leikvangurinn rifinn niður. du Arena er í eigu Flash Entertainment en þeir eiga 10% hlut í UFC. Bardagarnir fara fram undir berum himni og verður hitastigið í kringum 25°C þegar bardagarnir fara fram. Það gæti spilað inn í ef bardagarnir verða langir og gæti tekið sinn toll á úthald bardagamanna. Það virðist vera mikill áhugi fyrir bardagaíþróttum í Sameinuðu Araba Furstadæmunum þar sem ADCC, sterkasta uppgjafarglímumót heims, er í eigu sjeiksins Tahnoon Bin Zayed Al Nahyan. Á ADCC, eða Abu Dhabi Combat Club eins og skammstöfunin stendur fyrir, er sterkustu glímumönnum heims boðin þátttaka en Gunnari Nelson hefur tvisvar verið boðin þátttaka þar. Í kvöld mætast gömlu jálkarnir Antonio "Big Nog" Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaga kvöldsins. Aðrir bardagar eru Clay Guida gegn Tatsuya Kawajiri, John Howard gegn Ryan LaFlare og Ramsey Nijem gegn Beneil Dariush.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15 Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15 Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Roy Nelson - rotarinn með stóru bumbuna Föstudaginn 11. apríl etja þeir Roy Nelson og Antonio "Big Nog" Nogueira kappi á UFC viðburði í Dubai. Bardaginn er aðalbardagi kvöldsins og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þegar hugsað er um hinn fullkomna íþróttamann er Roy Nelson sennilega síðastur til að koma upp í hugann. 3. apríl 2014 12:15
Upphitun fyrir UFC Fight Night: Nogueira vs. Nelson Föstudagskvöldið 11. apríl fer UFC: Nogueira vs. Nelson fram í Abu Dhabi þar sem Roy Nelson og Antonio “Big Nog” Nogueira etja kappi í aðalbardaga kvöldsins. Fjórir bardagar verða sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst veislan kl 18. 10. apríl 2014 23:15
Bardagamaðurinn sem átti ekki að ganga framar Föstudaginn 11. apríl mætast þeir Antonio Rodrigo Nogueira og Roy Nelson í aðalbardaganum á UFC: Dubai viðburðinum. Bardaginn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin kl 18. 8. apríl 2014 22:45