Úrslitaleiknum frestað vegna handboltaleiks Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2014 10:45 Vísir/Vilhelm Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Leikurinn fer nú fram klukkan 19.00 á föstudagskvöldið en upphaflega var áætlað að hann myndi fara fram á morgun, sumardaginn fyrsta.Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, sagði að FH-ingar hafi óskað eftir því að færa leikinn þar sem að handboltalið félagsins mætir Haukum í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildarinnar í Kaplakrika annað kvöld. „Við fórum vel yfir þetta mál og það tók nokkuð langan tíma að finna lausn,“ sagði Birkir í samtali við Vísi í dag. „En þetta varð niðurstaðan og leiktíminn var sameginleg ákvörðun FH og Breiðabliks.“ KR og Fram eigast svo við í meistarakeppni KSÍ á mánudagskvöldið en sá leikur skarast á við viðureign KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta. „KR-ingar létu okkur vita af þessu í gær og ég veit ekki hvort við náum að bregðast við þessu. Við erum að skoða það mál,“ sagði Birkir. Báðir knattspyrnuleikirnir fara fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þess má geta að FH leiðir 1-0 í undanúrslitarimmu sinni gegn Haukum í Olísdeild karla eftir sigur á Ásvöllum í gær. Þá er KR með 1-0 forystu gegn Grindavík í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en annar leikur liðsins fer fram á föstudagskvöld. Vinni KR-ingar einnig þá geta þeir tryggt sér titilnn í DHL-höllinni á mánudaginn. Dominos-deild karla Íslenski boltinn Olís-deild karla Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22. apríl 2014 14:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Mótastjórn KSÍ ákvað í gær að færa úrslitaleik FH og Breiðabliks í deildabikarkeppninni aftur um einn dag. Leikurinn fer nú fram klukkan 19.00 á föstudagskvöldið en upphaflega var áætlað að hann myndi fara fram á morgun, sumardaginn fyrsta.Birkir Sveinsson, mótastjóri KSÍ, sagði að FH-ingar hafi óskað eftir því að færa leikinn þar sem að handboltalið félagsins mætir Haukum í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildarinnar í Kaplakrika annað kvöld. „Við fórum vel yfir þetta mál og það tók nokkuð langan tíma að finna lausn,“ sagði Birkir í samtali við Vísi í dag. „En þetta varð niðurstaðan og leiktíminn var sameginleg ákvörðun FH og Breiðabliks.“ KR og Fram eigast svo við í meistarakeppni KSÍ á mánudagskvöldið en sá leikur skarast á við viðureign KR og Grindavíkur í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í körfubolta. „KR-ingar létu okkur vita af þessu í gær og ég veit ekki hvort við náum að bregðast við þessu. Við erum að skoða það mál,“ sagði Birkir. Báðir knattspyrnuleikirnir fara fram á Samsung-vellinum í Garðabæ. Þess má geta að FH leiðir 1-0 í undanúrslitarimmu sinni gegn Haukum í Olísdeild karla eftir sigur á Ásvöllum í gær. Þá er KR með 1-0 forystu gegn Grindavík í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta en annar leikur liðsins fer fram á föstudagskvöld. Vinni KR-ingar einnig þá geta þeir tryggt sér titilnn í DHL-höllinni á mánudaginn.
Dominos-deild karla Íslenski boltinn Olís-deild karla Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22. apríl 2014 14:19 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fleiri fréttir Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - FH 25-32 | Stórsigur FH-inga FH vann stórsigur, 25-32, á Haukum í Schenkerhöllinni í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. 22. apríl 2014 14:19
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Grindavík | KR tók forystuna KR tók í kvöld forystuna í lokaúrslitunum Íslandsmótsins í körfubolta eftir 93-84 sigur á Grindavík í DHL-höllinni. 21. apríl 2014 18:45