Frægasti jakki íslenskrar Eurovision-sögu á uppboð Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. maí 2014 11:45 Eurovision-keppnin fer fram annað kvöld og það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum. ICY hópurinn tók þátt í keppninni árið 1986 með lagið Gleðibankinn en það var fyrsta framlag Íslands í keppninni. Þá klæddist Pálmi Gunnarsson glæsilegum glansfrakka sem þótti afar móðins og töff þá. Í tilefni af Eurovision ætlar Bylgjan að setja þennan sögufræga frakka á uppboð og allur ágóði rennur til Sumardvalarstaðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. „Við hvetjum einstaklinga og fyrirtæki til að taka þátt í þessu skemmtilega uppboði með okkur,“ segir Jóhann K. Jóhansson, kynningarstjóri útvarpsstöðva 365. Hægt er að taka þátt í uppboðinu með því að fara inn á heimasíðu Bylgjunnar eða hafa samband í síma 567 1111. Eurovision Tengdar fréttir Þessi keppa í Eurovision í kvöld Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum. 8. maí 2014 13:30 Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30 Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04 Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15 Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45 Þú færð gæsahúð ef þú horfir á þetta Þetta er engu lagi líkt. 8. maí 2014 15:00 Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11 Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49 Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35 Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar. 8. maí 2014 18:56 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
Eurovision-keppnin fer fram annað kvöld og það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum. ICY hópurinn tók þátt í keppninni árið 1986 með lagið Gleðibankinn en það var fyrsta framlag Íslands í keppninni. Þá klæddist Pálmi Gunnarsson glæsilegum glansfrakka sem þótti afar móðins og töff þá. Í tilefni af Eurovision ætlar Bylgjan að setja þennan sögufræga frakka á uppboð og allur ágóði rennur til Sumardvalarstaðar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal. „Við hvetjum einstaklinga og fyrirtæki til að taka þátt í þessu skemmtilega uppboði með okkur,“ segir Jóhann K. Jóhansson, kynningarstjóri útvarpsstöðva 365. Hægt er að taka þátt í uppboðinu með því að fara inn á heimasíðu Bylgjunnar eða hafa samband í síma 567 1111.
Eurovision Tengdar fréttir Þessi keppa í Eurovision í kvöld Fimmtán lönd keppa um tíu pláss í úrslitunum. 8. maí 2014 13:30 Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30 Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04 Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15 Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45 Þú færð gæsahúð ef þú horfir á þetta Þetta er engu lagi líkt. 8. maí 2014 15:00 Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11 Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49 Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35 Elsti aðdáandi Pollapönks fundinn Hin 104 ára Oma Ella dýrkar strákana okkar. 8. maí 2014 18:56 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
Sjáðu þarna fer Heiðar úr kjálkaliðnum - myndband Þetta er grafalvarlegt. Sem betur fer eru kjálkarnir í góðu standi. 8. maí 2014 10:30
Hringt til útlanda: Hvað finnst evrópskum almenningi um Pollana? Atli Fannar og Haukur Viðar hringdu á breskan pöbb og í þjónustuver Ikea í Svíþjóð. 8. maí 2014 12:04
Auðvitað klæðast strákarnir íslenskum lopapeysum "Þetta er allt svona hálfóraunverulegt.“ 8. maí 2014 14:15
Stóra kjálkamálið upplýst - myndband ,,Við vorum alveg búnir að gefa upp alla von eiginlega," 8. maí 2014 21:45
Pollapönkarar fjórðu á svið Strákarnir í Pollapönk verða fjórðu á svið á úrslitakvöldi Eurovision á laugardagskvöldið. 9. maí 2014 00:11
Kostnaður RÚV vegna Eurovision um 30 milljónir Endanlegur kostnaður fyrir ferðina út í ár liggur þó ekki fyrir. 8. maí 2014 15:49
Þessir komust áfram í Eurovision Sviss, Slóvenía, Pólland, Rúmenía, Noregur, Grikkland, Malta, Hvíta-Rússland, Finnland og Austurríki. 8. maí 2014 20:35