Magic Johnson: Sterling heldur að hann sé uppi á steinöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2014 09:00 Magic þegar hann var upp á sitt besta. Vísir/Getty NBA-goðsögnin Earvin „Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans. Sterling hélt því fram að Magic hafi ekkert gert til að hjálpa öðrum og spurði jafnframt hvers konar fyrirmynd fyrir börnin í LA væri maður sem svaf hjá konum í hverri borg og fékk alnæmi. NBA hefur sett Donald Sterling í algjört lífstíðarbann frá Clippers og NBA eftir að upptaka með hörðum kynþáttafordómum hans var gerð opinber. „Hann heldur að hann sé uppi á steinöld," sagði hinn 54 ára gamli Magic sem telur að hann sjálfur hafi gert sitt til að gera Bandaríkin að betri stað. „Þetta er maður sem er sár og reiður og hann er að reyna að komast upp úr holunni. Hann er að reyna að finna eitthvað haldreipi til að hjálpa sér við að halda félaginu sínu. Það er bara ekki að fara gerast," sagði Magic sem segist ætla að biðja fyrir Sterling. „Ég kom fram eins og maður og ég sagði heiminum frá þessu. Ég var ekki að kenna neinum öðrum um og vissi vel hvað ég gerði rangt. Ég var líka að vonast til þess að geta hjálpað fólki," sagði Magic ennfremur aðspurður um hinn fræga blaðamannafund árið 1991 þegar hann tilkynnti heiminum að hann væri með alnæmi og yrði að hætta að spila í NBA. NBA Tengdar fréttir Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39 LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
NBA-goðsögnin Earvin „Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans. Sterling hélt því fram að Magic hafi ekkert gert til að hjálpa öðrum og spurði jafnframt hvers konar fyrirmynd fyrir börnin í LA væri maður sem svaf hjá konum í hverri borg og fékk alnæmi. NBA hefur sett Donald Sterling í algjört lífstíðarbann frá Clippers og NBA eftir að upptaka með hörðum kynþáttafordómum hans var gerð opinber. „Hann heldur að hann sé uppi á steinöld," sagði hinn 54 ára gamli Magic sem telur að hann sjálfur hafi gert sitt til að gera Bandaríkin að betri stað. „Þetta er maður sem er sár og reiður og hann er að reyna að komast upp úr holunni. Hann er að reyna að finna eitthvað haldreipi til að hjálpa sér við að halda félaginu sínu. Það er bara ekki að fara gerast," sagði Magic sem segist ætla að biðja fyrir Sterling. „Ég kom fram eins og maður og ég sagði heiminum frá þessu. Ég var ekki að kenna neinum öðrum um og vissi vel hvað ég gerði rangt. Ég var líka að vonast til þess að geta hjálpað fólki," sagði Magic ennfremur aðspurður um hinn fræga blaðamannafund árið 1991 þegar hann tilkynnti heiminum að hann væri með alnæmi og yrði að hætta að spila í NBA.
NBA Tengdar fréttir Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39 LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01 Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Sterling gagnrýnir Magic Johnson fyrir að smitast af alnæmi Donald Sterling, eigandi NBA liðsins Los Angeles Clippers, segir að Magic Johnson ætti að skammast sín. 13. maí 2014 10:39
LeBron vill losna við alla Sterling-fjölskylduna Eiginkona rasistans Donald Sterling, eiganda LA Clippers, ætlar að berjast fyrir því að halda félaginu en besti leikmaður deildarinnar, LeBron James, er ekki hrifinn af því. 11. maí 2014 23:01
Eigandi Clippers segist ekki vera rasisti og ætlar ekki að selja félagið Donald Sterling ætlar ekki að gefa eftir í baráttunni við NBA-deildina eftir að hann var neyddur til að selja Los Angeles Clippers vegna rasisma. 9. maí 2014 08:30