Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík 13. maí 2014 10:08 Ég og vinur minn Steinþór Hróar (Steindi jr.) í búleik. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Bjarki Bjarnason leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Stutt kynning - Fyrrverandi kúasmali á Mosfelli og frjálsíþróttafrík á Varmárvelli. - Var sjálfstæðismaður þegar ég var átta ára og framsóknarmaður tólf ára. Síðan hefur margt breyst. - Ætlaði að verða flugmaður þegar ég var ungur drengur. - Lék á trompet í Skólahljómsveit Mosfellssveitar og töfraspegilinn í leikritinu Mjallhvíti hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. - Lærði latínu og forngrísku í Þýskalandi en glímu á Laugarvatni. - Hef skrifað margar bækur, bæði sagnfræðirit og skáldskap, þær síðustu í lazy-boy, mjög þægilegt. - Farandsmali á haustin í Þingvallasveit og Kjós. - Hef alltaf fylgst náið með stjórnmálum vegna þess að lífið er pólitík. - Kjörorð mitt er: Njótum lífsins, drepum ekki tímann með leiðindum; enginn tími til þess! Stefnumál Bjarka má sjá í myndbandinu hér að neðan. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Hundakisur. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar við fæðumst. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Bjúgu. Hvernig bíl ekur þú? Kia-épplingi. Besta minningin? Dagurinn í dag. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já. Hverju sérðu mest eftir? Það þýðir lítið að gráta liðna tíma en maður lærir alltaf af reynslunni. Draumaferðalagið? Sá draumur rættist árið 2007 þegar ég fór í hjólaferð um Færeyjar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var mikið á togurum hér í eina tíð. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Þegar mig dreymdi að lífið væri ekki skrýtið. Hefur þú viðurkennt mistök? Já. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum og barnabörnum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Mosfellskirkja skipar sérstakan sess í huga mínum. Ég er alinn upp á Mosfelli og fylgdist náið með byggingu kirkjunnar. Hér fermdist ég vorið 1966 hjá föður mínum, séra Bjarna Sigurðssyni, og man vel ritningarorðin sem ég valdi mér: Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra. – Þarf að segja nokkuð fleira? Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skilvirk og gegnsæ stjórnsýsla Anna Sigríður Guðnadóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. 19. maí 2014 10:35 Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14. maí 2014 17:08 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Bjarki Bjarnason leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Stutt kynning - Fyrrverandi kúasmali á Mosfelli og frjálsíþróttafrík á Varmárvelli. - Var sjálfstæðismaður þegar ég var átta ára og framsóknarmaður tólf ára. Síðan hefur margt breyst. - Ætlaði að verða flugmaður þegar ég var ungur drengur. - Lék á trompet í Skólahljómsveit Mosfellssveitar og töfraspegilinn í leikritinu Mjallhvíti hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. - Lærði latínu og forngrísku í Þýskalandi en glímu á Laugarvatni. - Hef skrifað margar bækur, bæði sagnfræðirit og skáldskap, þær síðustu í lazy-boy, mjög þægilegt. - Farandsmali á haustin í Þingvallasveit og Kjós. - Hef alltaf fylgst náið með stjórnmálum vegna þess að lífið er pólitík. - Kjörorð mitt er: Njótum lífsins, drepum ekki tímann með leiðindum; enginn tími til þess! Stefnumál Bjarka má sjá í myndbandinu hér að neðan. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Hundakisur. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar við fæðumst. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Bjúgu. Hvernig bíl ekur þú? Kia-épplingi. Besta minningin? Dagurinn í dag. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já. Hverju sérðu mest eftir? Það þýðir lítið að gráta liðna tíma en maður lærir alltaf af reynslunni. Draumaferðalagið? Sá draumur rættist árið 2007 þegar ég fór í hjólaferð um Færeyjar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var mikið á togurum hér í eina tíð. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Þegar mig dreymdi að lífið væri ekki skrýtið. Hefur þú viðurkennt mistök? Já. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum og barnabörnum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Mosfellskirkja skipar sérstakan sess í huga mínum. Ég er alinn upp á Mosfelli og fylgdist náið með byggingu kirkjunnar. Hér fermdist ég vorið 1966 hjá föður mínum, séra Bjarna Sigurðssyni, og man vel ritningarorðin sem ég valdi mér: Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra. – Þarf að segja nokkuð fleira?
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skilvirk og gegnsæ stjórnsýsla Anna Sigríður Guðnadóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. 19. maí 2014 10:35 Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14. maí 2014 17:08 Mest lesið Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna Erlent Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Fleiri fréttir Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skilvirk og gegnsæ stjórnsýsla Anna Sigríður Guðnadóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. 19. maí 2014 10:35
Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14. maí 2014 17:08