Oddvitaáskorunin - Lífið er pólitík 13. maí 2014 10:08 Ég og vinur minn Steinþór Hróar (Steindi jr.) í búleik. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Bjarki Bjarnason leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Stutt kynning - Fyrrverandi kúasmali á Mosfelli og frjálsíþróttafrík á Varmárvelli. - Var sjálfstæðismaður þegar ég var átta ára og framsóknarmaður tólf ára. Síðan hefur margt breyst. - Ætlaði að verða flugmaður þegar ég var ungur drengur. - Lék á trompet í Skólahljómsveit Mosfellssveitar og töfraspegilinn í leikritinu Mjallhvíti hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. - Lærði latínu og forngrísku í Þýskalandi en glímu á Laugarvatni. - Hef skrifað margar bækur, bæði sagnfræðirit og skáldskap, þær síðustu í lazy-boy, mjög þægilegt. - Farandsmali á haustin í Þingvallasveit og Kjós. - Hef alltaf fylgst náið með stjórnmálum vegna þess að lífið er pólitík. - Kjörorð mitt er: Njótum lífsins, drepum ekki tímann með leiðindum; enginn tími til þess! Stefnumál Bjarka má sjá í myndbandinu hér að neðan. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Hundakisur. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar við fæðumst. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Bjúgu. Hvernig bíl ekur þú? Kia-épplingi. Besta minningin? Dagurinn í dag. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já. Hverju sérðu mest eftir? Það þýðir lítið að gráta liðna tíma en maður lærir alltaf af reynslunni. Draumaferðalagið? Sá draumur rættist árið 2007 þegar ég fór í hjólaferð um Færeyjar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var mikið á togurum hér í eina tíð. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Þegar mig dreymdi að lífið væri ekki skrýtið. Hefur þú viðurkennt mistök? Já. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum og barnabörnum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Mosfellskirkja skipar sérstakan sess í huga mínum. Ég er alinn upp á Mosfelli og fylgdist náið með byggingu kirkjunnar. Hér fermdist ég vorið 1966 hjá föður mínum, séra Bjarna Sigurðssyni, og man vel ritningarorðin sem ég valdi mér: Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra. – Þarf að segja nokkuð fleira? Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skilvirk og gegnsæ stjórnsýsla Anna Sigríður Guðnadóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. 19. maí 2014 10:35 Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14. maí 2014 17:08 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Bjarki Bjarnason leiðir lista Vinstri grænna í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Stutt kynning - Fyrrverandi kúasmali á Mosfelli og frjálsíþróttafrík á Varmárvelli. - Var sjálfstæðismaður þegar ég var átta ára og framsóknarmaður tólf ára. Síðan hefur margt breyst. - Ætlaði að verða flugmaður þegar ég var ungur drengur. - Lék á trompet í Skólahljómsveit Mosfellssveitar og töfraspegilinn í leikritinu Mjallhvíti hjá Leikfélagi Mosfellssveitar. - Lærði latínu og forngrísku í Þýskalandi en glímu á Laugarvatni. - Hef skrifað margar bækur, bæði sagnfræðirit og skáldskap, þær síðustu í lazy-boy, mjög þægilegt. - Farandsmali á haustin í Þingvallasveit og Kjós. - Hef alltaf fylgst náið með stjórnmálum vegna þess að lífið er pólitík. - Kjörorð mitt er: Njótum lífsins, drepum ekki tímann með leiðindum; enginn tími til þess! Stefnumál Bjarka má sjá í myndbandinu hér að neðan. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Þingvellir. Hundar eða kettir? Hundakisur. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar við fæðumst. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Bjúgu. Hvernig bíl ekur þú? Kia-épplingi. Besta minningin? Dagurinn í dag. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já. Hverju sérðu mest eftir? Það þýðir lítið að gráta liðna tíma en maður lærir alltaf af reynslunni. Draumaferðalagið? Sá draumur rættist árið 2007 þegar ég fór í hjólaferð um Færeyjar. Hefur þú migið í saltan sjó? Já, var mikið á togurum hér í eina tíð. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Þegar mig dreymdi að lífið væri ekki skrýtið. Hefur þú viðurkennt mistök? Já. Hverju ertu stoltastur af? Börnunum mínum og barnabörnum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Mosfellskirkja skipar sérstakan sess í huga mínum. Ég er alinn upp á Mosfelli og fylgdist náið með byggingu kirkjunnar. Hér fermdist ég vorið 1966 hjá föður mínum, séra Bjarna Sigurðssyni, og man vel ritningarorðin sem ég valdi mér: Allt sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður það skuluð þér og þeim gjöra. – Þarf að segja nokkuð fleira?
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skilvirk og gegnsæ stjórnsýsla Anna Sigríður Guðnadóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. 19. maí 2014 10:35 Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14. maí 2014 17:08 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Fleiri fréttir Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skilvirk og gegnsæ stjórnsýsla Anna Sigríður Guðnadóttir leiðir lista Samfylkingarinnar í Mosfellsbæ. 19. maí 2014 10:35
Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14. maí 2014 17:08