Árni leiðir Dögun og umbótasinna í Kópavogi Samúel Karl Ólason skrifar 13. maí 2014 09:22 Vísir/Pjetur Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. Í tilkynningu frá listanum segir að rangt sé, eins og haldið hafi verið fram að fyrrverandi stjórnarmeðlimir Pírata hafi raðað sér í efstu sæti listans. Fólkið á listanum hafi kosið sín á milli og fyrrum stjórnarmenn séu í fyrsta, fimmt og áttunda sætum listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi. Tilkynninguna má sjá hér neðst. Lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi skipa eftirfarandi: 1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull. 2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM. 3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri. 4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari. 5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður. 6. Clara Regína Ludwig, nemi. 7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur. 8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri. 9. Ólafur Garðarsson, forritari. 10. Sigurður Haraldsson, rafvirki. 11. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur.Frambjóðendur þeir sem yfirgáfu framboðslista Pírata í Kópavogi hafa höndlað það ástand sem skapaðist vegna úrslita netprófkjörs Pírata af yfirvegun.Aldrei var því teflt í tvísýnu hvort félagið sjálft myndi ráða hvort uppstillingu á lista samkvæmt netprófkjöri yrði hafnað eða hún samþykkt. Engin önnur leið var til að taka slíka ákvörðun nema með lýðræðislegum hætti á löglega boðuðum félagsfundi, sem hafði verið boðaður í þeim tilgangi af stjórn í upphafi prófkjörs, viku fyrir föstudagskvöldið 9. maí.Þegar stjórn sagði af sér í ljósi vantrauststillögu, fór húsráðandi sem var einn þeirra sem hafði samþykkt að taka sæti á sameiginlegum lista fram á það við fundargesti að fundurinn yrði færður annað, en hópurinn lítur á það sem sanngjarna kröfu, enda var það hans persónulega ákvörðun.Enn fremur hafa þingmenn Pírata tjáð sig um það að á þeim lista sem var lagt upp með í samstarfi með Dögun hafi fráfarandi stjórnarmenn raðað sjálfum sér í efstu sæti. Svo er ekki, en frambjóðendur kusu sín á milli og eru fyrrum stjórnarmenn nú í fyrsta, fimmta og áttunda sæti listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi.Fráfarandi stjórn og frambjóðendur sætta sig við niðurstöður og framkvæmd fundarins sl. föstudagskvöld og telur að flestir hafi sótt fundinn í góðri trú, þó leiðir skilji um sinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Listi Dögunar og umbótasinna í Kópavogi liggur nú fyrir og er hann leiddur af Árna Þór Þorgeirssyni. Í tilkynningu frá listanum segir að rangt sé, eins og haldið hafi verið fram að fyrrverandi stjórnarmeðlimir Pírata hafi raðað sér í efstu sæti listans. Fólkið á listanum hafi kosið sín á milli og fyrrum stjórnarmenn séu í fyrsta, fimmt og áttunda sætum listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi. Tilkynninguna má sjá hér neðst. Lista Dögunar og umbótasinna í Kópavogi skipa eftirfarandi: 1. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull. 2. Jónína Björk Erlingsdóttir, MPM. 3. Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri. 4. Baldvin Björgvinsson, raffræðingur og kennari. 5. Hans Margrétarson Hansen, leikskólastarfsmaður. 6. Clara Regína Ludwig, nemi. 7. Ólafur Víðir Sigurðsson, tæknifræðingur. 8. Rúnar Sigurðsson, verkefnastjóri. 9. Ólafur Garðarsson, forritari. 10. Sigurður Haraldsson, rafvirki. 11. Margrét Tryggvadóttir, bókmenntafræðingur.Frambjóðendur þeir sem yfirgáfu framboðslista Pírata í Kópavogi hafa höndlað það ástand sem skapaðist vegna úrslita netprófkjörs Pírata af yfirvegun.Aldrei var því teflt í tvísýnu hvort félagið sjálft myndi ráða hvort uppstillingu á lista samkvæmt netprófkjöri yrði hafnað eða hún samþykkt. Engin önnur leið var til að taka slíka ákvörðun nema með lýðræðislegum hætti á löglega boðuðum félagsfundi, sem hafði verið boðaður í þeim tilgangi af stjórn í upphafi prófkjörs, viku fyrir föstudagskvöldið 9. maí.Þegar stjórn sagði af sér í ljósi vantrauststillögu, fór húsráðandi sem var einn þeirra sem hafði samþykkt að taka sæti á sameiginlegum lista fram á það við fundargesti að fundurinn yrði færður annað, en hópurinn lítur á það sem sanngjarna kröfu, enda var það hans persónulega ákvörðun.Enn fremur hafa þingmenn Pírata tjáð sig um það að á þeim lista sem var lagt upp með í samstarfi með Dögun hafi fráfarandi stjórnarmenn raðað sjálfum sér í efstu sæti. Svo er ekki, en frambjóðendur kusu sín á milli og eru fyrrum stjórnarmenn nú í fyrsta, fimmta og áttunda sæti listans. Önnur sæti skipa óháðir frambjóðendur, fráfarandi frambjóðendur Pírata og félagsmenn Dögunar úr Kópavogi.Fráfarandi stjórn og frambjóðendur sætta sig við niðurstöður og framkvæmd fundarins sl. föstudagskvöld og telur að flestir hafi sótt fundinn í góðri trú, þó leiðir skilji um sinn. Allar fréttir af sveitarstjórnarkosningunum 2014 má nálgast á Kosningavef Vísis, visir.is/kosningar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10 Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28 Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01 "Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13 Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53 Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Fleiri fréttir Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Sjá meira
Framboðslisti Pírata tilbúinn í Kópavogi Ingólfur Árni Gunnarsson, stjórnarmaður í félagi Pírata í Kópavogi, sagði í samtali við Vísi nú rétt í þessu að framboðslisti Pírata væri tilbúinn í Kópavogi. 10. maí 2014 11:10
Uppreisn í Pírataskútunni í Kópavogi Stjórn Pírata í Kópavogi vinnur nú að framboði Dögunar. 9. maí 2014 16:28
Stjórn Pírata í Kópavogi segir af sér Félagsfundur Pírata í kvöld var sannkallaður hitafundur. 9. maí 2014 00:01
"Vildu koma sér og sínum að“ Stjórn Pírata í Kópavogi sagði af sér á hitafundi í gærkvöld. Fráfarandi stjórn ætlaði að virða niðurstöður netprófkjörs að vettugi og leggja fram nýjan lista í nafni Dögunar. 10. maí 2014 14:13
Ungi jafnaðarmenn í Kópavogi hneykslaðir á Pírötum Aðeins ein kona af fjórtán á lista Pírata. 12. maí 2014 16:53