Thunder og Pacers komin yfir Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 10. maí 2014 11:00 Paul á ekki möguleika á að verjast Durant vísir/afp Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í nótt. Indiana Pacers lagði Washington Wizards örugglega 85-63 og Oklahoma City Thunder lagði LA Clippers 118-112 í Los Angeles. Leikirnir voru mjög ólíkir eins og tölurnar gefa til kynna. Fátt var um fína drætti sóknarlega í Washington þar sem Pacers lagði alla áherslu á varnarleikinn og jafna skiptingu milli leikmanna í sókninni. Wizards vann fyrsta leikinn í einvíginu en Pacers er komið í bílstjórasætið í fyrsta sinn í einvíginu og er 2-1 yfir.Paul George skoraði 23 stig fyrir Pacers og tók 8 fráköst. Roy Hibbert skoraði 14 stig og David West 12. Hjá Wizards skoraði Bradley Beal 16 stig og John Wall 15. Sama staða er uppi í einvígi Thunder og Clippers. Clippers vann fyrsta leikinn á útivelli en Thunder hefur nú unnið tvo leiki í röð og er komið yfir í spennandi einvíginu. Leikurinn í Los Angeles var jafn og spennandi nánast allan leikinn. Clippers var fjórum stigum yfir þegar kom að fjórða leikhluta en réð ekkert við sóknarleik Thunder í síðasta leikhlutanum.Kevin Durant var magnaður að vanda fyrir Thunder. Hann skoraði 36 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Russel Westbrook var ekki síðri með 23 stig, 13 stoðsendingar og 8 fráköst. Þrátt fyrir villuvandræði í leiknum skoraði Serge Ibaka 20 stig en hann hitti úr öllum 9 skotum sínum innan þriggja stiga línunnar.Blake Griffin skoraði 34 stig fyrir Clippers og tók 8 fráköst. Chris Paul skoraði 21 stig og gaf 16 stoðsendingar og Jamal Crawford skoraði 20 stig. NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í nótt. Indiana Pacers lagði Washington Wizards örugglega 85-63 og Oklahoma City Thunder lagði LA Clippers 118-112 í Los Angeles. Leikirnir voru mjög ólíkir eins og tölurnar gefa til kynna. Fátt var um fína drætti sóknarlega í Washington þar sem Pacers lagði alla áherslu á varnarleikinn og jafna skiptingu milli leikmanna í sókninni. Wizards vann fyrsta leikinn í einvíginu en Pacers er komið í bílstjórasætið í fyrsta sinn í einvíginu og er 2-1 yfir.Paul George skoraði 23 stig fyrir Pacers og tók 8 fráköst. Roy Hibbert skoraði 14 stig og David West 12. Hjá Wizards skoraði Bradley Beal 16 stig og John Wall 15. Sama staða er uppi í einvígi Thunder og Clippers. Clippers vann fyrsta leikinn á útivelli en Thunder hefur nú unnið tvo leiki í röð og er komið yfir í spennandi einvíginu. Leikurinn í Los Angeles var jafn og spennandi nánast allan leikinn. Clippers var fjórum stigum yfir þegar kom að fjórða leikhluta en réð ekkert við sóknarleik Thunder í síðasta leikhlutanum.Kevin Durant var magnaður að vanda fyrir Thunder. Hann skoraði 36 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Russel Westbrook var ekki síðri með 23 stig, 13 stoðsendingar og 8 fráköst. Þrátt fyrir villuvandræði í leiknum skoraði Serge Ibaka 20 stig en hann hitti úr öllum 9 skotum sínum innan þriggja stiga línunnar.Blake Griffin skoraði 34 stig fyrir Clippers og tók 8 fráköst. Chris Paul skoraði 21 stig og gaf 16 stoðsendingar og Jamal Crawford skoraði 20 stig.
NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira