Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar 29. maí 2014 11:52 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann er 34 ára í sambúð með Svövu H. Friðgeirsdóttur. Saman eiga þau tvær dætur. Birkir er með MBA gráðu í viðskiptum og stjórnun frá Háskóla Íslands. Birkir var aðstoðarmaður félagsmálaráðherra á árunum 2000-2003. Hann sat á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 2003-2013 og var m.a formaður fjárlaga- og iðnaðarnefndar. Hann var varaformaður Framsóknarflokksins á árunum 2009-2013. Hann sat í sveitastjórn Fjallabyggðar 2006-2010. Helstu áhugamál hans eru samverustundir með fjölskyldunni og spila bridge. Birkir leggur höfuðáherslu á fjölskyldumálin í Kópavogi. Hann vill að börnin fái aukin tækifæri til að stunda íþróttir, tónlistarnám og aðrar frístundir. Hann vill gera góða skóla enn betri því eins og hann segir sjálfur: „Það á að vera best að ala börnin sín upp í Kópavogi.“YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Sveitin mín, Fljótin. Hundar eða kettir?Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu?Fæðing dætra minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Lambahryggurinn hennar ömmu. Hvernig bíl ekur þú?Jeep Cherokee. Besta minningin?Dagurinn þegar Auður Björk og Guðrún útskrifuðust af Barnaspítala Hringsins. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Það eru all mörg ár síðan já, fór örlítið of hratt. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa vanrækt mína bestu vini síðastliðin ár. Það stendur til bóta. Draumaferðalagið?Að ferðast með fjölskyldunni í sumar og sína dætrunum landið. Hefur þú migið í saltan sjó?Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Að ganga upp á Drangey (í ljósi þess að ég er sjúklega lofthræddur). Hefur þú viðurkennt mistök?Já, oft. Hverju ertu stoltastur af?Dætrum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Hann er 34 ára í sambúð með Svövu H. Friðgeirsdóttur. Saman eiga þau tvær dætur. Birkir er með MBA gráðu í viðskiptum og stjórnun frá Háskóla Íslands. Birkir var aðstoðarmaður félagsmálaráðherra á árunum 2000-2003. Hann sat á Alþingi fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 2003-2013 og var m.a formaður fjárlaga- og iðnaðarnefndar. Hann var varaformaður Framsóknarflokksins á árunum 2009-2013. Hann sat í sveitastjórn Fjallabyggðar 2006-2010. Helstu áhugamál hans eru samverustundir með fjölskyldunni og spila bridge. Birkir leggur höfuðáherslu á fjölskyldumálin í Kópavogi. Hann vill að börnin fái aukin tækifæri til að stunda íþróttir, tónlistarnám og aðrar frístundir. Hann vill gera góða skóla enn betri því eins og hann segir sjálfur: „Það á að vera best að ala börnin sín upp í Kópavogi.“YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?Sveitin mín, Fljótin. Hundar eða kettir?Hundar. Hver er stærsta stundin í lífinu?Fæðing dætra minna. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Lambahryggurinn hennar ömmu. Hvernig bíl ekur þú?Jeep Cherokee. Besta minningin?Dagurinn þegar Auður Björk og Guðrún útskrifuðust af Barnaspítala Hringsins. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni?Það eru all mörg ár síðan já, fór örlítið of hratt. Hverju sérðu mest eftir?Að hafa vanrækt mína bestu vini síðastliðin ár. Það stendur til bóta. Draumaferðalagið?Að ferðast með fjölskyldunni í sumar og sína dætrunum landið. Hefur þú migið í saltan sjó?Já. Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert?Að ganga upp á Drangey (í ljósi þess að ég er sjúklega lofthræddur). Hefur þú viðurkennt mistök?Já, oft. Hverju ertu stoltastur af?Dætrum mínum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Oddvitaáskorunin Tengdar fréttir Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Oddvitaáskorunin - Skila fjármunum í menntakerfið Ólafur Þór Gunnarsson, sem leiðir lista Vinstri grænna og félagshyggjufólks í Kópavogi. 19. maí 2014 11:36
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14. maí 2014 10:25