Hópurinn fyrir Portúgalsleikina klár Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. maí 2014 17:30 Róbert Aron er í landsliðshópnum Vísir/Daníel Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. Ísland leikur þrjá leiki gegn Portúgal. Sá fyrsti fer fram í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði á Sjómannadeginum. Annar leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ og sá þriðji í Austurberginu. Hluti hópsins eru leikmenn sem voru valdir í úrtakshóp Arons sem hefur verið við æfingar undanfarna viku. Lokahópurinn fyrir leikina gegn Bosníu í undankeppni HM verður valinn eftir leikina. Kári Kristján Kristjánsson, línumaðurinn ógurlegi, gefur ekki kost á sér að þessu sinni vegna persónulegra ástæða.Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Daníel Freyr Andrésson, FH Sveinbjörn Pétursson, AueAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, Kiel Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Elísson, Eisenach Bjarki Már Gunnarsson, Aue Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Heimir Óli Heimisson, Guif Magnús Óli Magnússon, FH Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Róbert Aron Hostert, ÍBV Róbert Gunnarsson, Paris Handball Sigurbergur Sveinsson, Haukar Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Tandri Már Konráðsson, TM Tonder Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20. maí 2014 16:23 Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26. maí 2014 18:22 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. Ísland leikur þrjá leiki gegn Portúgal. Sá fyrsti fer fram í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði á Sjómannadeginum. Annar leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ og sá þriðji í Austurberginu. Hluti hópsins eru leikmenn sem voru valdir í úrtakshóp Arons sem hefur verið við æfingar undanfarna viku. Lokahópurinn fyrir leikina gegn Bosníu í undankeppni HM verður valinn eftir leikina. Kári Kristján Kristjánsson, línumaðurinn ógurlegi, gefur ekki kost á sér að þessu sinni vegna persónulegra ástæða.Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Daníel Freyr Andrésson, FH Sveinbjörn Pétursson, AueAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, Kiel Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Elísson, Eisenach Bjarki Már Gunnarsson, Aue Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Heimir Óli Heimisson, Guif Magnús Óli Magnússon, FH Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Róbert Aron Hostert, ÍBV Róbert Gunnarsson, Paris Handball Sigurbergur Sveinsson, Haukar Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Tandri Már Konráðsson, TM Tonder Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20. maí 2014 16:23 Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26. maí 2014 18:22 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20. maí 2014 16:23
Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26. maí 2014 18:22