Ágúst valdi þrjá nýliða fyrir lokaleikina í undankeppni EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2014 10:44 Helena Rut Örvarsdóttir er í hópnum. Vísir/Stefán Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp til að taka þátt í æfingum og lokaleikjum Íslands í undankeppni fyrir EM 2014. Lokakeppnin verður leikin í desember í Ungverjalandi og Króatíu en framundan eru leikir við Finnland og Slóvakíu. Leikið verður í Finnlandi miðvikudaginn 11. júní n.k. kl. 16.00 (að íslenskum tíma) en seinni leikurinn er heimaleikur við Slóvakíu sem fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 15. júní kl 15.00. Ágúst valdi þrjá nýliða í hópinn en það eru þær Helena Rut Örvarsdóttir, Melkorka Mist Gunnarsdóttir og Steinunn Hansdóttir en sú síðastnefnda spilar með Skanderborg í Danmörku.Hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Dröfn Haraldsdóttir, ÍBV Íris Björk Símonardóttir, Grótta Melkorka Mist Gunnarsdóttir, FylkirAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof Brynja Magnúsdóttir, Flint Tönsberg Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz Karen Knútsdóttir, Sønderjyske Karólína Lárudóttir, Valur Marthe Sördal, Fram Ramune Pekarskyte, Sønderjyske Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Sunna Jónsdóttir, BK Heid Unnur Ómarsdóttir, Grótta Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið 18 manna leikmannahóp til að taka þátt í æfingum og lokaleikjum Íslands í undankeppni fyrir EM 2014. Lokakeppnin verður leikin í desember í Ungverjalandi og Króatíu en framundan eru leikir við Finnland og Slóvakíu. Leikið verður í Finnlandi miðvikudaginn 11. júní n.k. kl. 16.00 (að íslenskum tíma) en seinni leikurinn er heimaleikur við Slóvakíu sem fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 15. júní kl 15.00. Ágúst valdi þrjá nýliða í hópinn en það eru þær Helena Rut Örvarsdóttir, Melkorka Mist Gunnarsdóttir og Steinunn Hansdóttir en sú síðastnefnda spilar með Skanderborg í Danmörku.Hópurinn lítur þannig út:Markmenn: Dröfn Haraldsdóttir, ÍBV Íris Björk Símonardóttir, Grótta Melkorka Mist Gunnarsdóttir, FylkirAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Valur Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof Brynja Magnúsdóttir, Flint Tönsberg Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz Karen Knútsdóttir, Sønderjyske Karólína Lárudóttir, Valur Marthe Sördal, Fram Ramune Pekarskyte, Sønderjyske Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Sunna Jónsdóttir, BK Heid Unnur Ómarsdóttir, Grótta
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni