Oddvitaáskorunin - Viljum gera vel og betur Samúel Karl Ólason skrifar 22. maí 2014 17:01 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Guðmudnur Ármann Pétursson leiðir K - lista óháðra í Grímsnes- og Grafningshrepp í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Guðmundur Ármann er fæddur í Reykjavík, en fluttist 12 ára að aldri á Eyrarbakka. Fluttist í Grímsnes- og Grafningshrepp fyrir um 25 árum síðan og starfar þar sem framkvæmdastjóri Sólheima í dag. Hann er í sambúð með Birnu Guðrúnu Ásbjörnsdóttur ráðgjafa og mastersnema og á hann þrjú börn, Auðbjörgu Helgu, Emblu Líf og Nóa Sæ. Guðmundur Ármann er menntaður rekstrar- og umhverfisfræðingur auk þess að hafa lært lífelfdan landbúnað. Guðmundur Ármann hefur setið í sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps síðustu fjögur ár. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjaran á Eyrarbakka er síbreytileg og einstaklega falleg. Hundar eða kettir? Hundar, alveg klárt. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar sonur minn kom heill út úr hjartaaðgerð. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Konan mín og móðir eru frábærir kokkar þær töfra stöðugt fram nýja uppáhaldsrétti. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Leaf, rafmagnsbíl. Besta minningin? Þegar börnin mín komu í heiminn. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já, ók aðeins og hratt, en það er orðið langt síðan! Hverju sérðu mest eftir? Engu. Draumaferðalagið? Frá því að ég var ungur hefur mig langað að ferðast um Eþíópíu og Kína. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og geri það væntanlega ekki aftur! Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að klöngrast upp þverhnípt bjarg á Sri Lanka í 40 stiga hita til að skoða myndir málaðar á vegg. Hefur þú viðurkennt mistök? Já, enda er það forsenda þess að þroskast. Hverju ertu stoltastur af? Konu minni og börnum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Oddvitaáskorunin Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2014 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Guðmudnur Ármann Pétursson leiðir K - lista óháðra í Grímsnes- og Grafningshrepp í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Guðmundur Ármann er fæddur í Reykjavík, en fluttist 12 ára að aldri á Eyrarbakka. Fluttist í Grímsnes- og Grafningshrepp fyrir um 25 árum síðan og starfar þar sem framkvæmdastjóri Sólheima í dag. Hann er í sambúð með Birnu Guðrúnu Ásbjörnsdóttur ráðgjafa og mastersnema og á hann þrjú börn, Auðbjörgu Helgu, Emblu Líf og Nóa Sæ. Guðmundur Ármann er menntaður rekstrar- og umhverfisfræðingur auk þess að hafa lært lífelfdan landbúnað. Guðmundur Ármann hefur setið í sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps síðustu fjögur ár. YFIRHEYRSLAN Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Fjaran á Eyrarbakka er síbreytileg og einstaklega falleg. Hundar eða kettir? Hundar, alveg klárt. Hver er stærsta stundin í lífinu? Þegar sonur minn kom heill út úr hjartaaðgerð. Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Konan mín og móðir eru frábærir kokkar þær töfra stöðugt fram nýja uppáhaldsrétti. Hvernig bíl ekur þú? Nissan Leaf, rafmagnsbíl. Besta minningin? Þegar börnin mín komu í heiminn. Hefur þú verið tekinn af lögreglunni? Já, ók aðeins og hratt, en það er orðið langt síðan! Hverju sérðu mest eftir? Engu. Draumaferðalagið? Frá því að ég var ungur hefur mig langað að ferðast um Eþíópíu og Kína. Hefur þú migið í saltan sjó? Já og geri það væntanlega ekki aftur! Hvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Að klöngrast upp þverhnípt bjarg á Sri Lanka í 40 stiga hita til að skoða myndir málaðar á vegg. Hefur þú viðurkennt mistök? Já, enda er það forsenda þess að þroskast. Hverju ertu stoltastur af? Konu minni og börnum. Fram að sveitarstjórnarkosningunum 31. maí munum við birta kynningu á oddvitum víðsvegar um landið. Allir oddvitar geta tekið þátt í Oddvitaáskorun Vísis. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á netfanginu samuel@365.is.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Oddvitaáskorunin Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent