Talningartómas vinsælastur á Twitter Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2014 16:00 Tómas Hrafn Sveinsson stóð í ströngu í nótt í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram í gær og voru úrslitin ráðin í öllum sveitarfélögum snemma í morgun. Það sem einkenndi nóttina voru gríðarlegar sveiflur og þá sérstaklega í Reykjavík. Talningin gekk ekki snurðulaust fyrir sig í Ráshúsi Reykjavíkur í nótt og var umræðan um framkvæmd hennar töluverð á Twitter. Tómas Hrafn Sveinsson, formaður kjörstjórnar í Reykjavík, var vinsæll á Twitter og var hann mikið á milli tannanna á fólki. Svo vinsæll að hann fékk viðurnefnið #talningartómas. Íslendingar voru duglegir að tísta og litu dagsins ljós mörg skemmtileg tíst. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin.Eftir hnífjafna 16 klukkustunda baráttu er ljóst að Hvalfjarðasveit sigraði Reykjavík í talningakeppni! #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 R listinn með 0.5%. Veit Ingibjörg Sólrún af þessu? #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Pælið í því ef fólk kynni að telja í Ráðhúsinu. Þá hefðum við ekki fengið að heyra Hollenska lagið! Geysp #kostningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Kosningasjónvarpið:Blanda af glærutíma í stjórnmálafræði 101 og Veistu hver ég var? með Sigga Hlö & tilheyrandi gæsapartísviðtali #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) June 1, 2014 rosalegast við debatt hvað fulltrúi XD er utanveltu,lítið sjálfsöruggur & out of it, stóri flokkurinn hefur verið jaðarsettur #kosningar2014— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 30, 2014 Flott hjá Boga og Ólafi Þ. Harðar! Held að flestir sem enn eru vakandi hafi áhuga á tölum og vilji fá greiningu. Meira svona!#kosningar— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) June 1, 2014 Grafíski hönnuðurinn, oddvitinn og stjórnarformaðurinn trúa því að djöflasýran sé búinn. #kosningar @… http://t.co/AmYhJNz1nr— Heiða Kristín (@heidabest) June 1, 2014 Hananú. Ég fer þá aftur að sofa. Það má vekja mig eftir ca. fjögur ár. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ókei. Hversu einbeittan brotavilja þarf að hafa í kjörklefanum til að skila inn vafaatkvæði? #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Hrikalega töff að fara inn í meiri klósöpp af spekingunum svona á fimmta tímanum. Byggja upp spennu. #fagmenn #kosningar #ruv— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ég nýt kosningadagsins og kvöldsins á vaktinni í Rangárvallasýslu, það var gaman að hitta þessi tvö í… http://t.co/0dbL26mmZs— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) June 1, 2014 Ég gefst upp, klukkan að ganga tvö eftir miðnætti á austurströnd USA og lokatölur ekki komnar í RVÍK. #Kosningar2014 #talningartomas— Björgvin Björnsson (@buggi1) June 1, 2014 @BensoHard er að spá í að kalla #talningartomas Tomma hér eftir. Það finnst mér dáldið langt gengið samt.— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) June 1, 2014 #talningartómas vildi ekkert tjá sig um ástandið í ráðhúsinu. pic.twitter.com/U3ejTJJthd— Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2014 #talningartomas tryggði mér re-run í kosningasjónvarpinu. Vel gert. #kosningar— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) June 1, 2014 Elska bæði júróvisjón og #talningartómas - frábært sjónvarp! #LEAVETOMASALONE— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 1, 2014 Tweets about '#kosningar' Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Mikið líf var á samskiptamiðlinum Twitter í nótt og var kassamerkið #kosningar gríðarlega vinsælt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram í gær og voru úrslitin ráðin í öllum sveitarfélögum snemma í morgun. Það sem einkenndi nóttina voru gríðarlegar sveiflur og þá sérstaklega í Reykjavík. Talningin gekk ekki snurðulaust fyrir sig í Ráshúsi Reykjavíkur í nótt og var umræðan um framkvæmd hennar töluverð á Twitter. Tómas Hrafn Sveinsson, formaður kjörstjórnar í Reykjavík, var vinsæll á Twitter og var hann mikið á milli tannanna á fólki. Svo vinsæll að hann fékk viðurnefnið #talningartómas. Íslendingar voru duglegir að tísta og litu dagsins ljós mörg skemmtileg tíst. Hér að neðan má lesa nokkur vel valin.Eftir hnífjafna 16 klukkustunda baráttu er ljóst að Hvalfjarðasveit sigraði Reykjavík í talningakeppni! #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 R listinn með 0.5%. Veit Ingibjörg Sólrún af þessu? #kosningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Pælið í því ef fólk kynni að telja í Ráðhúsinu. Þá hefðum við ekki fengið að heyra Hollenska lagið! Geysp #kostningar— Guðlaugur Þór (@GudlaugurThor) June 1, 2014 Kosningasjónvarpið:Blanda af glærutíma í stjórnmálafræði 101 og Veistu hver ég var? með Sigga Hlö & tilheyrandi gæsapartísviðtali #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) June 1, 2014 rosalegast við debatt hvað fulltrúi XD er utanveltu,lítið sjálfsöruggur & out of it, stóri flokkurinn hefur verið jaðarsettur #kosningar2014— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) May 30, 2014 Flott hjá Boga og Ólafi Þ. Harðar! Held að flestir sem enn eru vakandi hafi áhuga á tölum og vilji fá greiningu. Meira svona!#kosningar— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) June 1, 2014 Grafíski hönnuðurinn, oddvitinn og stjórnarformaðurinn trúa því að djöflasýran sé búinn. #kosningar @… http://t.co/AmYhJNz1nr— Heiða Kristín (@heidabest) June 1, 2014 Hananú. Ég fer þá aftur að sofa. Það má vekja mig eftir ca. fjögur ár. #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ókei. Hversu einbeittan brotavilja þarf að hafa í kjörklefanum til að skila inn vafaatkvæði? #kosningar— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Hrikalega töff að fara inn í meiri klósöpp af spekingunum svona á fimmta tímanum. Byggja upp spennu. #fagmenn #kosningar #ruv— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 1, 2014 Ég nýt kosningadagsins og kvöldsins á vaktinni í Rangárvallasýslu, það var gaman að hitta þessi tvö í… http://t.co/0dbL26mmZs— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) June 1, 2014 Ég gefst upp, klukkan að ganga tvö eftir miðnætti á austurströnd USA og lokatölur ekki komnar í RVÍK. #Kosningar2014 #talningartomas— Björgvin Björnsson (@buggi1) June 1, 2014 @BensoHard er að spá í að kalla #talningartomas Tomma hér eftir. Það finnst mér dáldið langt gengið samt.— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) June 1, 2014 #talningartómas vildi ekkert tjá sig um ástandið í ráðhúsinu. pic.twitter.com/U3ejTJJthd— Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2014 #talningartomas tryggði mér re-run í kosningasjónvarpinu. Vel gert. #kosningar— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) June 1, 2014 Elska bæði júróvisjón og #talningartómas - frábært sjónvarp! #LEAVETOMASALONE— Jóhannes Þór (@johannesthor) June 1, 2014 Tweets about '#kosningar'
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira