Leitað verður eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júní 2014 09:02 Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokks, og Guðlaug Kristjánsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. Samstarfið er byggt á málefnasamningi sem kynntur verður nánar á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar 18. júní næstkomandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Guðlaug Kristjánsdóttir verður, forseti bæjarstjórnar, og Rósa Guðbjartsdóttir formaður bæjarráðs. Fram kemur í tilkynningunni að helstu markmið og verkefni verða eftirfarandi:Hafnarfjörður- horfir móti sólBæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar munu kappkosta að því að vinna að gerð langtímastefnu um framtíð bæjarins á kjörtímabilinu og að leitað verði eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa og samstöðu innan bæjarstjórnar.Vönduð og skilvirk stjórnsýsla sem nýtir sér nýjustu þekkingu og tækni er forsenda fyrir velgengni bæjarins. Lögð er áhersla á ábyrga og trausta fjármálastjórnun með skýr og mælanleg langtímamarkmið.Mikilvægt er að hafa samráð við notendur þegar þjónusta er mótuð og styðja frumkvæði og áhuga bæjarbúa, félagasamtaka og grasrótarhreyfinga í hvers kyns samfélagsverkefnum sem stuðla að bættum hag og góðri líðan bæjarbúa í virku samfélagi.Umhverfisvitund, mannréttindi, lýðræði og lýðheilsa verður í forgrunni í allri stefnumótun á kjörtímabilinu og hugað að samþættingu þvert á málaflokka.Aðgengi fólks að þjónustu og upplýsingum þarf að vera tryggt, hvort sem horft er til sérþarfa svo sem vegna fötlunar, uppruna eða aldurs. Hafnarfjörður er fjölskylduvænn bær – sem horfir björtum augum til framtíðar.Fyrstu verkefni nýrrar bæjarstjórnar:• Ráðning bæjarstjóra með reynslu af rekstri og stjórnun.• Óháð úttekt á fjárhagsstöðu bæjarins.• Hefja verkefni um atvinnuþróun og markaðssetningu með áherslu á miðbæinn.• Greina kosti á staðsetningu hjúkrunarheimilis.• Endurskoðun frístundastyrkja barna og frístundaaksturs.• Leita leiða til að hefja aftur starfsemi í St. Jósefsspítala í samstarfi við hagsmunaaðila.• Haldið verði áfram verkefninu um plastpokalausan bæ.• Hraða tækjavæðingu og lagfæringu á aðbúnaði í skólum.• Hreinsun og fegrun atvinnusvæða.• Rekstur félagslega húsnæðiskerfisins endurskoðaður með fjölgun íbúða að markmiði.• Mótun heildstæðrar heilsustefnu bæjarins.• Bókhald bæjarins opnað.• Úttekt og þarfagreining á húsnæði íþróttamannvirkja bæjarins m.t.t. nýtingar. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira
Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði hafa gert með sér samkomulag um meirihlutamyndun í bæjarstjórn. Samstarfið er byggt á málefnasamningi sem kynntur verður nánar á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar 18. júní næstkomandi en þetta kemur fram í tilkynningu frá Hafnafjarðarbæ. Guðlaug Kristjánsdóttir verður, forseti bæjarstjórnar, og Rósa Guðbjartsdóttir formaður bæjarráðs. Fram kemur í tilkynningunni að helstu markmið og verkefni verða eftirfarandi:Hafnarfjörður- horfir móti sólBæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokks og Bjartrar framtíðar munu kappkosta að því að vinna að gerð langtímastefnu um framtíð bæjarins á kjörtímabilinu og að leitað verði eftir frumkvæði og þátttöku bæjarbúa og samstöðu innan bæjarstjórnar.Vönduð og skilvirk stjórnsýsla sem nýtir sér nýjustu þekkingu og tækni er forsenda fyrir velgengni bæjarins. Lögð er áhersla á ábyrga og trausta fjármálastjórnun með skýr og mælanleg langtímamarkmið.Mikilvægt er að hafa samráð við notendur þegar þjónusta er mótuð og styðja frumkvæði og áhuga bæjarbúa, félagasamtaka og grasrótarhreyfinga í hvers kyns samfélagsverkefnum sem stuðla að bættum hag og góðri líðan bæjarbúa í virku samfélagi.Umhverfisvitund, mannréttindi, lýðræði og lýðheilsa verður í forgrunni í allri stefnumótun á kjörtímabilinu og hugað að samþættingu þvert á málaflokka.Aðgengi fólks að þjónustu og upplýsingum þarf að vera tryggt, hvort sem horft er til sérþarfa svo sem vegna fötlunar, uppruna eða aldurs. Hafnarfjörður er fjölskylduvænn bær – sem horfir björtum augum til framtíðar.Fyrstu verkefni nýrrar bæjarstjórnar:• Ráðning bæjarstjóra með reynslu af rekstri og stjórnun.• Óháð úttekt á fjárhagsstöðu bæjarins.• Hefja verkefni um atvinnuþróun og markaðssetningu með áherslu á miðbæinn.• Greina kosti á staðsetningu hjúkrunarheimilis.• Endurskoðun frístundastyrkja barna og frístundaaksturs.• Leita leiða til að hefja aftur starfsemi í St. Jósefsspítala í samstarfi við hagsmunaaðila.• Haldið verði áfram verkefninu um plastpokalausan bæ.• Hraða tækjavæðingu og lagfæringu á aðbúnaði í skólum.• Hreinsun og fegrun atvinnusvæða.• Rekstur félagslega húsnæðiskerfisins endurskoðaður með fjölgun íbúða að markmiði.• Mótun heildstæðrar heilsustefnu bæjarins.• Bókhald bæjarins opnað.• Úttekt og þarfagreining á húsnæði íþróttamannvirkja bæjarins m.t.t. nýtingar.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Innlent Veðurviðvaranir og vegalokanir Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Sjá meira