Ebóla breiðist enn út Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 21. júní 2014 22:48 vísir/afp Um 330 manns hafa látist í Vestur-Afríku á þessu ári af völdum e-bólu veiru. Sjúkdómurinn er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Ebólunnar varð fyrst vart í Gíneu í mars á þessu ári og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og er allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu hennar. Til að mynda hefur verið lokað fyrir öll viðskipti til Sierra Leone frá Gíneu og Líberíu, skólum hefur verið lokað og öllum helstu almenningsstöðum. Um fjörutíu starfsmenn hjálparsamtakanna Læknar án landamæra eru í Gíneu og Sierra Leone og berjast þeir við sjúkdóminn auk innlendra lækna. Samtökin hafa gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir að bregðast ekki nægilega vel við og skora á alþjóðastofnanir að bregðast strax við. Mikil skelfing hefur gripið um sig í þessum og nærliggjandi löndum og óttast er að veiran haldi áfram að breiðast út verði ekki gripið til róttækra aðgerða. Ebóla er ein hættulegasta veira sem þekkist, er bráðsmitandi og engin lækning til við sjúkdómnum. Fyrsta skráða tilfellið kom upp í Austur-Kongó árið 1976 og hefur síðan þá hefur veiran kostað tæplega 1.600 manns lífið. Í kjölfar smits herjar veiran á nær öll líffæri manneskjunnar og étur upp vefi líkamans. Allt að 90 prósent þeirra sem smitast af veirunni deyja innan nokkurra daga. Ebóla Tengdar fréttir Allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu Ebólu Óttast að veiran geti breiðst hratt út á þeim svæðum sem litla læknisaðstoð er að fá verði ekki gripið til róttækra aðgerða. 12. júní 2014 21:10 Ebólaveiran fellir 59 manns í Gíneu Af 80 smituðum lifir tæpur fjórðungur enn. 23. mars 2014 17:45 Hafa náð að hefta útbreiðslu ebólaveirunnar Alls hafa 157 greinst með veiruna í Gíneu og 101 látist. 14. apríl 2014 22:02 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Um 330 manns hafa látist í Vestur-Afríku á þessu ári af völdum e-bólu veiru. Sjúkdómurinn er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni. Ebólunnar varð fyrst vart í Gíneu í mars á þessu ári og hefur hún síðan þá náð að breiðast út til nærliggjandi landa, Líberíu og Sierra Leone og er allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu hennar. Til að mynda hefur verið lokað fyrir öll viðskipti til Sierra Leone frá Gíneu og Líberíu, skólum hefur verið lokað og öllum helstu almenningsstöðum. Um fjörutíu starfsmenn hjálparsamtakanna Læknar án landamæra eru í Gíneu og Sierra Leone og berjast þeir við sjúkdóminn auk innlendra lækna. Samtökin hafa gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir að bregðast ekki nægilega vel við og skora á alþjóðastofnanir að bregðast strax við. Mikil skelfing hefur gripið um sig í þessum og nærliggjandi löndum og óttast er að veiran haldi áfram að breiðast út verði ekki gripið til róttækra aðgerða. Ebóla er ein hættulegasta veira sem þekkist, er bráðsmitandi og engin lækning til við sjúkdómnum. Fyrsta skráða tilfellið kom upp í Austur-Kongó árið 1976 og hefur síðan þá hefur veiran kostað tæplega 1.600 manns lífið. Í kjölfar smits herjar veiran á nær öll líffæri manneskjunnar og étur upp vefi líkamans. Allt að 90 prósent þeirra sem smitast af veirunni deyja innan nokkurra daga.
Ebóla Tengdar fréttir Allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu Ebólu Óttast að veiran geti breiðst hratt út á þeim svæðum sem litla læknisaðstoð er að fá verði ekki gripið til róttækra aðgerða. 12. júní 2014 21:10 Ebólaveiran fellir 59 manns í Gíneu Af 80 smituðum lifir tæpur fjórðungur enn. 23. mars 2014 17:45 Hafa náð að hefta útbreiðslu ebólaveirunnar Alls hafa 157 greinst með veiruna í Gíneu og 101 látist. 14. apríl 2014 22:02 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Allra leiða leitað til að hefta útbreiðslu Ebólu Óttast að veiran geti breiðst hratt út á þeim svæðum sem litla læknisaðstoð er að fá verði ekki gripið til róttækra aðgerða. 12. júní 2014 21:10
Hafa náð að hefta útbreiðslu ebólaveirunnar Alls hafa 157 greinst með veiruna í Gíneu og 101 látist. 14. apríl 2014 22:02