Flutningur franska þjóðsöngsins í Laugardal sá versti Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. júní 2014 12:15 Frakkarnir grétu úr hlátri. samsett mynd/vísir Flutningur tenórsins Jóhanns Friðgeirs Valdimarssonar á La Marseillaise, franska þjóðsöngnum, á Laugardalsvelli fyrir leik Íslands og Frakklands í undankeppni EM 2000 í knattspyrnu er sá versti í sögunni. Þetta kemur fram í grein franska blaðsins L'Équipe þar sem listaðir eru upp fimm verstu flutningar á franska þjóðsöngnum fyrir knattspyrnuleiki.Kristín Jónsdóttir, íslensk kona sem búsett er í París, vakti athygli á greininni á Facebook-síðu sinni, en tilefni blaðsins er að ekki tókst að spila þjóðsönginn fyrir leik Frakklands og Hondúras á HM í Brasilíu. Í grein L'Équipe er sagt að fenginn hafi verið maður í smóking ásamt píanóleikara til að flytja þjóðsönginn. Hann hafi verið alvarlegur er hann söng La Marseillaise á svo slakri frönsku að leikmenn Frakklands gátu ekki stillt sig og hreinlega grétu af hlátri. Eins og frægt er orðið endaði leikurinn, 1-1, en RíkharðurDaðason skoraði mark Íslands með skalla eftir aukaspyrnu RúnarsKristinssonar.Guðjón Þórðarson, þáverandi landsliðsþjálfari, fagnar markaskoraranum Ríkharði Daðasyni.mynd/ljósmyndasafn ReykjavíkurDidier Deschamps, núverandi landsliðsþjálfari Frakka, Fabien Barthez, Zinedine ZIdane og Lillian Thuram hlusat á þjóðsönginn.Mynd/ljósmyndasafn reykjavíkurZidane reynir að gefa boltann fyrir en Hermann Hreiðarsson er til varnar.mynd/ljósmyndsafn reykjavíkur Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira
Flutningur tenórsins Jóhanns Friðgeirs Valdimarssonar á La Marseillaise, franska þjóðsöngnum, á Laugardalsvelli fyrir leik Íslands og Frakklands í undankeppni EM 2000 í knattspyrnu er sá versti í sögunni. Þetta kemur fram í grein franska blaðsins L'Équipe þar sem listaðir eru upp fimm verstu flutningar á franska þjóðsöngnum fyrir knattspyrnuleiki.Kristín Jónsdóttir, íslensk kona sem búsett er í París, vakti athygli á greininni á Facebook-síðu sinni, en tilefni blaðsins er að ekki tókst að spila þjóðsönginn fyrir leik Frakklands og Hondúras á HM í Brasilíu. Í grein L'Équipe er sagt að fenginn hafi verið maður í smóking ásamt píanóleikara til að flytja þjóðsönginn. Hann hafi verið alvarlegur er hann söng La Marseillaise á svo slakri frönsku að leikmenn Frakklands gátu ekki stillt sig og hreinlega grétu af hlátri. Eins og frægt er orðið endaði leikurinn, 1-1, en RíkharðurDaðason skoraði mark Íslands með skalla eftir aukaspyrnu RúnarsKristinssonar.Guðjón Þórðarson, þáverandi landsliðsþjálfari, fagnar markaskoraranum Ríkharði Daðasyni.mynd/ljósmyndasafn ReykjavíkurDidier Deschamps, núverandi landsliðsþjálfari Frakka, Fabien Barthez, Zinedine ZIdane og Lillian Thuram hlusat á þjóðsönginn.Mynd/ljósmyndasafn reykjavíkurZidane reynir að gefa boltann fyrir en Hermann Hreiðarsson er til varnar.mynd/ljósmyndsafn reykjavíkur
Íslenski boltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Sjá meira