Bráðhollur ís með súkkulaðisósu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. júlí 2014 11:15 Ljúffengur hollustuís Mynd/Getty Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís fyrir þá sem eru með mjólkuróþol, vilja halda sig frá mjólkurvörum af öðrum ástæðum eða vilja einfaldlega prófa eitthvað nýtt. Hráefni í ísinn: 2 frosnir bananar 1 lúka frosin bláber 1 msk möndlusmjör 1/2 bolli af möndlumjólk ¼ tsk kanill Súkkulaðisósa 1 banani 1 msk hrákakóduft 1 msk lífrænt hnetusmjör 1/2 bolli af möndlu eða hrísmjólk Blandið hráefninu í ísinn saman í blandara á hæstu stillingu þangað til að áferðin er orðin mjúk.Notið sömu aðferð með súkkulaðisósuna. Setjið ísinn í skál, hellið sósunni yfir og skreytið með ferskum bláberjum. Borðið og njótið! Eftirréttir Heilsa Ís Uppskriftir Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið
Hér kemur uppskrift af ljúffengum vegan ís fyrir þá sem eru með mjólkuróþol, vilja halda sig frá mjólkurvörum af öðrum ástæðum eða vilja einfaldlega prófa eitthvað nýtt. Hráefni í ísinn: 2 frosnir bananar 1 lúka frosin bláber 1 msk möndlusmjör 1/2 bolli af möndlumjólk ¼ tsk kanill Súkkulaðisósa 1 banani 1 msk hrákakóduft 1 msk lífrænt hnetusmjör 1/2 bolli af möndlu eða hrísmjólk Blandið hráefninu í ísinn saman í blandara á hæstu stillingu þangað til að áferðin er orðin mjúk.Notið sömu aðferð með súkkulaðisósuna. Setjið ísinn í skál, hellið sósunni yfir og skreytið með ferskum bláberjum. Borðið og njótið!
Eftirréttir Heilsa Ís Uppskriftir Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið