Eins og frægt er mættust Gunnar og Zak í Dublin laugardaginn 19. júlí í og eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar yfirhöndinni í annari lotu og hengdi Cummings undir lok lotunnar.
Hegðun Gunnars sem er hinn rólegasti fyrir bardaga hefur vakið gríðarlega mikla athygli og er hann smátt og smátt að verða vinsælli í UFC-heiminum. Hefur sérstakur bardagastíll hans vakið mikla athygli.