Uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu 28. júlí 2014 16:30 Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu með sætum kartöflum. Uppskrift:Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur)Grænar baunir ( belgbaunir)SveppirGraslaukurGulræturPaprika2 rif Hvítlaukur1 askja létt sveppa osturSaltverk ReykjanessPiparTandori krydd frá PottagöldrumCayenepiparGrænmetisteningur2 dl. Vatn2 dl. nýmjólk2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum (merja hvítlaukinn vel) á pönnu. Hella vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við. Krydda til. Hræra allt vel saman og í lokin bæta við mjólkinni. Fiskinn í eldfast mót og allt gumsið yfir. Inn í ofn og eldað eftir smekk. Ég vil fisk alls ekki mikið eldaðan. Í lítið eldfast mót skar ég niður sæta kartöflu og það er mjög gott með svona fiskrétt. Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Sólveig á Heilsutorgi deilir uppskrift að þorskhnökkum í sveppasósu með sætum kartöflum. Uppskrift:Þorskhnakkar (eða annar góður fiskur)Grænar baunir ( belgbaunir)SveppirGraslaukurGulræturPaprika2 rif Hvítlaukur1 askja létt sveppa osturSaltverk ReykjanessPiparTandori krydd frá PottagöldrumCayenepiparGrænmetisteningur2 dl. Vatn2 dl. nýmjólk2 dl. vatn Steikja grænmetið ásamt hvítlauknum (merja hvítlaukinn vel) á pönnu. Hella vatninu yfir og grænmetisteningnum. Hræra vel upp og bæta ostinum við. Krydda til. Hræra allt vel saman og í lokin bæta við mjólkinni. Fiskinn í eldfast mót og allt gumsið yfir. Inn í ofn og eldað eftir smekk. Ég vil fisk alls ekki mikið eldaðan. Í lítið eldfast mót skar ég niður sæta kartöflu og það er mjög gott með svona fiskrétt.
Sjávarréttir Uppskriftir Þorskur Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira